Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2025 14:48 José Mourinho er jafnan snöggur til svars. ap/Andrew Milligan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fenerbahce tapaði fyrri leiknum gegn Rangers, 1-3, en vann þann seinni í gær, 0-2. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem skoska liðið hafði betur, 3-2. Saint-Maximin fór ekki með Fenerbahce til Skotlands og var vægast sagt ósáttur með það. Hann lét í sér heyra á Instagram. „Það þarf meira en þetta til að sigra mig. Þegar lygin tekur lyftuna tekur sannleikurinn stigann. Það tekur lengri tíma en kemst alltaf á leiðarenda. Ef guð er með okkur, hver getur verið á móti okkur?“ skrifaði Saint-Maximin. Mourinho var ekki lengi að bregðast við á sinn einstaka hátt. „Ég vissi ekki að Saint-Maximin væri svona flinkur í að semja ljóð. Ég er heldur ekki sem verstur á því sviði,“ sagði Mourinho. „Þegar fótboltamaður leggur hart að sér, æfir alla daga er hann í formi og getur labbað upp stiga. Hann þarf ekki lyftu. Hins vegar ef leikmaður æfir ekki vel, mætir seint, er of þungur og ekki tilbúinn að spila þarf hann lyftu til að komast upp. Því hann þreytist fljótlega í stiganum.“ Saint-Maximin hefur verið úti í kuldanum hjá Mourinho að undanförnu og ekki spilað síðustu fimm leiki Fenerbahce í tyrknesku úrvalsdeildinni. Frakkinn kom til Fenerbahce á láni frá Al-Ahli í Sádi-Arabíu fyrir þetta tímabil. Evrópudeild UEFA Tyrkneski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Fenerbahce tapaði fyrri leiknum gegn Rangers, 1-3, en vann þann seinni í gær, 0-2. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem skoska liðið hafði betur, 3-2. Saint-Maximin fór ekki með Fenerbahce til Skotlands og var vægast sagt ósáttur með það. Hann lét í sér heyra á Instagram. „Það þarf meira en þetta til að sigra mig. Þegar lygin tekur lyftuna tekur sannleikurinn stigann. Það tekur lengri tíma en kemst alltaf á leiðarenda. Ef guð er með okkur, hver getur verið á móti okkur?“ skrifaði Saint-Maximin. Mourinho var ekki lengi að bregðast við á sinn einstaka hátt. „Ég vissi ekki að Saint-Maximin væri svona flinkur í að semja ljóð. Ég er heldur ekki sem verstur á því sviði,“ sagði Mourinho. „Þegar fótboltamaður leggur hart að sér, æfir alla daga er hann í formi og getur labbað upp stiga. Hann þarf ekki lyftu. Hins vegar ef leikmaður æfir ekki vel, mætir seint, er of þungur og ekki tilbúinn að spila þarf hann lyftu til að komast upp. Því hann þreytist fljótlega í stiganum.“ Saint-Maximin hefur verið úti í kuldanum hjá Mourinho að undanförnu og ekki spilað síðustu fimm leiki Fenerbahce í tyrknesku úrvalsdeildinni. Frakkinn kom til Fenerbahce á láni frá Al-Ahli í Sádi-Arabíu fyrir þetta tímabil.
Evrópudeild UEFA Tyrkneski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira