Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. mars 2025 23:08 Myndin er úr safni. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Litháískir saksóknarar saka rússneska leyniþjónustuna um að hafa kveikt í Ikea verslun í höfuðborg Litháen. Saksóknararnir kalla verknaðinn hryðjuverk. Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa. Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Kveikt var í Ikea verslun í Vilníus, höfuðborg Litháen, í maí árið 2024. Tveir úkraínskir menn voru handteknir, annar í Litháen en hinn í Póllandi. „Við álítum þetta sem hryðjuverkaárás,“ segir Arturas Urbelsi saksóknari í Litháen. Í gegnum marga milligöngumenn kom í ljós að skipuleggjendur glæpsins eru Rússar með tengsl við leyniþjónustu hersins og öryggissveitir þar í landi. Í yfirlýsingu frá saksóknara kemur fram að á leynifundi í Varsjáv, höfuðborg Póllands, hafi Úkraínumennirnir tveir samþykkt að kveikja í og sprengja upp verslunarmiðstöðvar í Litháen og Lettlandi gegn greiðslu upp á tíu þúsund evrur. Það samsvarar tæpri einni og hálfri milljón íslenskra króna. „Það hefur verið kveikt í fleiri en einni matvöruverslun, og ekki einungis matvöruverslunum,“ sagði Urbelis í umfjöllun The Guardian. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, sagði það svívirðilegt af Rússum að ráða Úkraínumenn til að framkvæma skemmdarverk. Hann sagði einnig að það væri gott að vita af þessu fyrir samningaviðræður um vopnahlé í átökunum milli Úkraínumanna og Rússa.
Litháen Pólland Rússland Úkraína IKEA Tengdar fréttir Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Pálmasynir selja IKEA-starfsemina í Eystrasaltslöndunum Þeir Jón og Sigurður Gísli Pálmasynir hafa selt rekstur IKEA í Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Þeir munu áfram reka IKEA verslunina á Íslandi. 30. ágúst 2024 07:37