Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. mars 2025 08:44 Stjórnarandstöðuþingmenn kveiktu á litríkum reykblysum í mótmælaskyni. AP/Boglarka Bodnar Ungverska þingið hefur bannað alla Pride viðburði í landinu og heimilað yfirvöldm að notast við andlitsgreiningarbúnað til að bera kennsl á þá sem brjóta gegn banninu. Um er að ræða breytingu á lögum sem banna einstaklingum að efna til eða mæta á viðburði sem brjóta gegn umdeildum „barnaverndarlögum“, sem aftur banna það að „kynna“ samkynhneigð fyrir börnum yngri en 18 ára. Nýju lögin voru lögð fram á mánudag og samþykkt í gær, með 136 atkvæðum gegn 27. Amnesty International eru meðal þeirra sem hafa fordæmt lagasetninguna og segja hana nýjasta skrefið í herferð stjórnvalda gegn hinsegin fólki. Sú staðhæfing að Pride viðburðir, á borð við Gleðigönguna íslensku, séu skaðlegir börnum byggi á engu öðru en fordómum. Um sé að ræða skref 30 ár aftur í tímann. Hadja Lahbib, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í jafnréttismálum, segir löggjöfina gegn anda gilda sambandsin; allir eigi að njóta frelsis til að vera þeir sjálfir og lifa og elska eins og þeir vilja. Rétturinn til að safnast saman á friðsamlegan hátt sé grundvallarréttur sem Evrópusambandið ætti að hafa í hávegum. „Þetta er ekki barnavernd, þetta er fasismi,“ sögðu skipuleggjendur Budapest Pride í yfirlýsingu. Hátíðin fagni 30 ára afmæli í ár og verði haldin, jafnvel þótt þátttakendur eigi yfir höfði sér peningasekt. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ungverjaland Mannréttindi Evrópusambandið Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira
Um er að ræða breytingu á lögum sem banna einstaklingum að efna til eða mæta á viðburði sem brjóta gegn umdeildum „barnaverndarlögum“, sem aftur banna það að „kynna“ samkynhneigð fyrir börnum yngri en 18 ára. Nýju lögin voru lögð fram á mánudag og samþykkt í gær, með 136 atkvæðum gegn 27. Amnesty International eru meðal þeirra sem hafa fordæmt lagasetninguna og segja hana nýjasta skrefið í herferð stjórnvalda gegn hinsegin fólki. Sú staðhæfing að Pride viðburðir, á borð við Gleðigönguna íslensku, séu skaðlegir börnum byggi á engu öðru en fordómum. Um sé að ræða skref 30 ár aftur í tímann. Hadja Lahbib, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í jafnréttismálum, segir löggjöfina gegn anda gilda sambandsin; allir eigi að njóta frelsis til að vera þeir sjálfir og lifa og elska eins og þeir vilja. Rétturinn til að safnast saman á friðsamlegan hátt sé grundvallarréttur sem Evrópusambandið ætti að hafa í hávegum. „Þetta er ekki barnavernd, þetta er fasismi,“ sögðu skipuleggjendur Budapest Pride í yfirlýsingu. Hátíðin fagni 30 ára afmæli í ár og verði haldin, jafnvel þótt þátttakendur eigi yfir höfði sér peningasekt. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ungverjaland Mannréttindi Evrópusambandið Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Fleiri fréttir Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Sjá meira