Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2025 15:55 Kirsty Coventry í pontu eftir að hún var kjörin næsti forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. afp/Fabrice COFFRINI Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC. Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira
Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC.
Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Sjá meira