Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 09:31 Thierry Henry vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar leikmenn Panama þustu að honum. Getty/Shaun Clark Panama-menn gjörsamlega ærðust af fögnuði og hópuðust einhverra hluta vegna að frönsku goðsögninni Thierry Henry þegar þeir unnu hádramatískan sigur gegn Bandaríkjunum í gærkvöld. Bandaríkin hafa unnið Þjóðadeild CONCACAF síðustu þrjú skipti en þeir töpuðu 1-0 í undanúrslitum keppninnar í Kaliforníu í gær. Það stefndi allt í framlengingu en Cecilio Waterman náði að skora sigurmark Panama á fjórðu mínútu uppbótartíma og eins og sjá má hér að neðan tóku við gríðarleg fagnaðarlæti. 🚨🌎 Panama players rush to celebrate with Thierry Henry after scoring the 95th-minute winner against the USA. 😅pic.twitter.com/KTYzhCn3i4— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 21, 2025 Waterman reif sig strax úr treyjunni og hljóp út fyrir völlinn, beint til Thierry Henry sem var sérfræðingur í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Hann sást kalla eitthvað á þessa fyrrverandi stjörnu Arsenal og Barcelona sem gat ekki annað brosað. „Þú ert átrúnaðargoðið mitt! Þú ert átrúnaðargoðið mitt!“ ku Waterman hafa kallað. “You’re my idol, You’re my idol” Waterman of Panama to Thierry Henry 👏🏾🙌🏾❤️ pic.twitter.com/25JjWIsa0x— ✨👑 DaddyMO👑✨🏁 (@therealdaddymo1) March 21, 2025 Félagar Waterman bættust svo við og allur hópurinn fagnaði með furðu lostinn Henry í miðjum hringnum. Panama mætir nú Mexíkó í úrslitaleik keppninnar og ljóst að nýr meistari verður krýndur. Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Bandaríkin hafa unnið Þjóðadeild CONCACAF síðustu þrjú skipti en þeir töpuðu 1-0 í undanúrslitum keppninnar í Kaliforníu í gær. Það stefndi allt í framlengingu en Cecilio Waterman náði að skora sigurmark Panama á fjórðu mínútu uppbótartíma og eins og sjá má hér að neðan tóku við gríðarleg fagnaðarlæti. 🚨🌎 Panama players rush to celebrate with Thierry Henry after scoring the 95th-minute winner against the USA. 😅pic.twitter.com/KTYzhCn3i4— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 21, 2025 Waterman reif sig strax úr treyjunni og hljóp út fyrir völlinn, beint til Thierry Henry sem var sérfræðingur í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Hann sást kalla eitthvað á þessa fyrrverandi stjörnu Arsenal og Barcelona sem gat ekki annað brosað. „Þú ert átrúnaðargoðið mitt! Þú ert átrúnaðargoðið mitt!“ ku Waterman hafa kallað. “You’re my idol, You’re my idol” Waterman of Panama to Thierry Henry 👏🏾🙌🏾❤️ pic.twitter.com/25JjWIsa0x— ✨👑 DaddyMO👑✨🏁 (@therealdaddymo1) March 21, 2025 Félagar Waterman bættust svo við og allur hópurinn fagnaði með furðu lostinn Henry í miðjum hringnum. Panama mætir nú Mexíkó í úrslitaleik keppninnar og ljóst að nýr meistari verður krýndur.
Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira