„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2025 10:31 Haraldur Dean er alltaf í horninu hjá syni sínum og verður það að sjálfsögðu í kvöld. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. „Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“ MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
„Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“
MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01