Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði Íslands í dag. Stefan Ivanovic/Pixsell/MB Media/Getty Images Fjörug dagskrá er á íþróttarásunum í dag. Landsleikur Íslands og Kósovó verður í opinni dagskrá en einnig má finna beinar útsendingar frá Formúlunni, bikarkeppni yngri flokka, golfmóti í Singapúr, NBA og NHL. Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira