Sport

Dag­skráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það verður hart barist í Bónus deild kvenna í dag.
Það verður hart barist í Bónus deild kvenna í dag. Vísir/Diego

Það eru sannkölluð körfuboltaveisla á boðstólnum í dag. Alls eru fjórir leikir í Bónus deild kvenna í beinni og þá er Körfuboltakvöld kvenna að þeim loknum.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.05 er Skiptiborðið á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins. Klukkan 21.10 er komið að Körfuboltakvöldi. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 19.05 er leikur Grindavíkur og Hamars/Þórs á dagskrá.

Bónus deildin

Klukkan 19.05 er leikur Hauka og Njarðvíkur á dagskrá.

Bónus deildin 2

Klukkan 19.05 er leikur Þórs Akureyrar og Keflavíkur á dagskrá.

Bónus deildin 3

Klukkan 19.05 er leikur Tindastóls og Stjörnunnar á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×