Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2025 10:32 Þingmenn allra þingflokka sátu í kærleikshring. Eygló Gísla Alþingismenn og áhrifavaldar tóku þátt í kærleikshringjum í Iðnó með það að markmiði að eiga samtal um samfélagið og hvað sé hægt að gera til að auka samkennd og hafa áhrif til góðs. Verkefninu var ýtt úr vör í kjölfar andláts Bryndísar Klöru sem lést af sárum sínun eftir stunguárás á menningarnótt í fyrra. „Kærleikshringurer einlægt hópsamtal sem fer fram án síma og annars utanaðkomandi áreitis. Hverjum þátttakanda er gefið rými til að tjá sig og aðrir þátttakendur hlusta með athygli og virðingu. Leiðbeinandi opnar samtalið og heldur síðan vel utan um rýmið og hópinn,“ segir í fréttatilkynningu. Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kallaði saman fyrsta kærleikshringinn í byrjun september 2024, skömmu eftir hnífaárásina á menningarnótt. Í fyrsta kærleikshringnum komu saman 30 einstaklingar úr ólíkum áttum samfélagsins. „Í því samtali var kalli föður Bryndísar Klöru svarað og hreyfingin Riddarar kærleikans varð til.“ Síðan þá hafi fjöldi kærleikshringja verið haldinn í skólum landsins, á Bessastöðum með körlum á ýmsum aldri og nú í Iðnó með alþingismönnum annars vegar og áhrifavöldum hins vegar. „Umræðuefni allra þessara samtala hefur verið samfélagið sem við búum í, andleg heilsa ungs fólks og hvernig við getum sýnt kærleik í verki.“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins tók til máls. Eygló Gísla Áhrifavaldar úr ýmsum kimum samfélagsins áttu samtal um kærleikann. Eygló Gísla Nadía Sif Líndal áhrifavaldur tók einnig til máls.Eygló Gísla Þessir þingmenn eru riddarar kærleikans. Eygló Gísla Hverjum þátttakanda var gefið rými til að tjá sig. Eygló Gísla Forseti Íslands Geðheilbrigði Vopnaburður barna og ungmenna Halla Tómasdóttir Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira
„Kærleikshringurer einlægt hópsamtal sem fer fram án síma og annars utanaðkomandi áreitis. Hverjum þátttakanda er gefið rými til að tjá sig og aðrir þátttakendur hlusta með athygli og virðingu. Leiðbeinandi opnar samtalið og heldur síðan vel utan um rýmið og hópinn,“ segir í fréttatilkynningu. Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands kallaði saman fyrsta kærleikshringinn í byrjun september 2024, skömmu eftir hnífaárásina á menningarnótt. Í fyrsta kærleikshringnum komu saman 30 einstaklingar úr ólíkum áttum samfélagsins. „Í því samtali var kalli föður Bryndísar Klöru svarað og hreyfingin Riddarar kærleikans varð til.“ Síðan þá hafi fjöldi kærleikshringja verið haldinn í skólum landsins, á Bessastöðum með körlum á ýmsum aldri og nú í Iðnó með alþingismönnum annars vegar og áhrifavöldum hins vegar. „Umræðuefni allra þessara samtala hefur verið samfélagið sem við búum í, andleg heilsa ungs fólks og hvernig við getum sýnt kærleik í verki.“ Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins tók til máls. Eygló Gísla Áhrifavaldar úr ýmsum kimum samfélagsins áttu samtal um kærleikann. Eygló Gísla Nadía Sif Líndal áhrifavaldur tók einnig til máls.Eygló Gísla Þessir þingmenn eru riddarar kærleikans. Eygló Gísla Hverjum þátttakanda var gefið rými til að tjá sig. Eygló Gísla
Forseti Íslands Geðheilbrigði Vopnaburður barna og ungmenna Halla Tómasdóttir Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira