Halda tíu tíma maraþontónleika Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 14:30 Hljómsveitin Supersport! ætlar að halda tíu tónleika á tíu klukkutímum. Supersport! Hljómsveitin Supersport! stendur fyrir maraþonútgáfutónleikum í dag. Haldnir verða tíu tónleikar á tíu klukkutímum. Einn meðlima lofar tíu tímum af tónlistarveislu en verðlaun séu í boði fyrir þann sem situr alla tónleikana. Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Sjá meira
Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Sjá meira