Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. mars 2025 15:25 Pekka Salminen getur ekki beðið eftir að byrja. vísir/Anton Pekka Salminen var í dag ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta til næstu fjögurra ára. Finninn reynslumikli er afar spenntur fyrir starfinu. Salminen er 61 árs og hefur komið víða við á ferlinum. Hann þjálfaði meðal annars kvennalandslið Finnlands árunum 2015 til 2023 og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins 2001 til 2014. Þá hefur hann unnið sænska meistaratitla í karlaflokki sem þjálfari. Hann starfar við menntunarmál þjálfara hjá finnska körfuknattleikssambandinu en kveðst afar spenntur að komast aftur í þjálfun, með íslenska liðinu. Klippa: Nýr landsliðsþjálfari getur ekki beðið eftir að byrja „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef hitt margt frábært fólk og ég er glaður að vera hérna. Það er mikil spenna í líkamanum,“ segir Salminen í samtali við íþróttadeild. „Þegar ég byrjaði að ræða við fólk hérna komst ég að því að hér er fagfólk og heyrði frá öðrum að það væri toppfólk hjá KKÍ. Ég fór að kynna mér íslensku deildina og leikmennina og komst að því að hér er eitthvað til að vinna með. Smátt og smátt varð ég hrifnari af þessu, það er gott fólk og góðir leikmenn. Af stað með þetta,“ segir Finninn enn fremur. Í þessari viku tekur hann viðtöl við kandídata í þjálfarateymið, sem á enn eftir að setja saman. Hann mun þá hitta leikmenn úr liðinu strax í dag. „Ég hef séð leikmennina spila en í dag mun ég fara að hitta leikmenn. Ég held það sé mikilvægast að hitta leikmennina,“ segir Salminen. En hver eru markmið hans í starfi? „Markmiðið er alltaf að komast á EM. Ég er meðvitaður um að það verður erfitt, það er bara þannig. En ég held að við getum farið að vinna lið á hærra stigi og getum horft til þess að komast á EM. Þá eru ungir og efnilegir leikmenn á leiðinni, við stefnum á að vera á betri stað eftir fjögur ár,“ segir Salminen sem getur ekki beðið eftir að byrja. „Ég er meira en spenntur. Það brennur eldur í vængjunum, ég hlakka til að byrja.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í körfubolta KKÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Salminen er 61 árs og hefur komið víða við á ferlinum. Hann þjálfaði meðal annars kvennalandslið Finnlands árunum 2015 til 2023 og var aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins 2001 til 2014. Þá hefur hann unnið sænska meistaratitla í karlaflokki sem þjálfari. Hann starfar við menntunarmál þjálfara hjá finnska körfuknattleikssambandinu en kveðst afar spenntur að komast aftur í þjálfun, með íslenska liðinu. Klippa: Nýr landsliðsþjálfari getur ekki beðið eftir að byrja „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef hitt margt frábært fólk og ég er glaður að vera hérna. Það er mikil spenna í líkamanum,“ segir Salminen í samtali við íþróttadeild. „Þegar ég byrjaði að ræða við fólk hérna komst ég að því að hér er fagfólk og heyrði frá öðrum að það væri toppfólk hjá KKÍ. Ég fór að kynna mér íslensku deildina og leikmennina og komst að því að hér er eitthvað til að vinna með. Smátt og smátt varð ég hrifnari af þessu, það er gott fólk og góðir leikmenn. Af stað með þetta,“ segir Finninn enn fremur. Í þessari viku tekur hann viðtöl við kandídata í þjálfarateymið, sem á enn eftir að setja saman. Hann mun þá hitta leikmenn úr liðinu strax í dag. „Ég hef séð leikmennina spila en í dag mun ég fara að hitta leikmenn. Ég held það sé mikilvægast að hitta leikmennina,“ segir Salminen. En hver eru markmið hans í starfi? „Markmiðið er alltaf að komast á EM. Ég er meðvitaður um að það verður erfitt, það er bara þannig. En ég held að við getum farið að vinna lið á hærra stigi og getum horft til þess að komast á EM. Þá eru ungir og efnilegir leikmenn á leiðinni, við stefnum á að vera á betri stað eftir fjögur ár,“ segir Salminen sem getur ekki beðið eftir að byrja. „Ég er meira en spenntur. Það brennur eldur í vængjunum, ég hlakka til að byrja.“ Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í körfubolta KKÍ Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira