Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 22:50 Orkuveitan vill reisa allt að fimmtán vindmyllur. Getty Orkuveitan hyggst byggja vindorkugarð við Dyraveg á Mosfellsheiði. Gert er ráð fyrir fimmtán vindmyllum í vindorkugarðinum en þarf samt sem áður fyrst ýmis leyfi og ljúka þarf lögbundnu ferli. Þrjú svæði í nágrenni Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar hafi komið til greina og leiddi greining í ljós að Dyravegur henti vel. Staðsetningin sé nálægt dreifikerfi og starfssvæði Orkuveitunnar og nálægt röskuðu svæði. Þá þarf að lágmarka áhrif á umhverfi, náttúru og dýralíf en einnig sjónræn áhrif við mikilvæg náttúru-, ferðamanna- og útivistarsvæði. Dyravegurinn uppfylli öll þessi skilyrði. Enn er verið að skoða hin tvö svæðin en er greining svæðanna skemur á veg komin. Gert er ráð fyrir að fjöldi vindmyllanna verði allt að fimmtán og þær verði á milli 160 og 210 metrar á hæð. Hér má sjá hvar Orkuveitan hyggst reisa vindmyllurnar.Skjáskot/Skipulagsgátt Ákvörðunin hefur ekki verið tekin heldur þarf fyrst að klára lögbundið ferli í samræmi við lög um rammaáætlun og fá samþykkta þingaályktunartillögu um rammaáætlun frá Alþingi. Framkvæmdin er þá háð mörgum leyfum, svo sem virkjunarleyfi, framkvæmdaleyfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi, starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti og Heilbrigðisnefnd Suðurlands, leyfi Minjastofnunar Íslands og Samgöngustofu. Hér má sjá matsáætlun Orkuveitunnar í heild sinni. Almenningur getur sent inn athugasemdir í gegnum skipulagsgátt. Vindorka Orkumál Mosfellsbær Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Þrjú svæði í nágrenni Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar hafi komið til greina og leiddi greining í ljós að Dyravegur henti vel. Staðsetningin sé nálægt dreifikerfi og starfssvæði Orkuveitunnar og nálægt röskuðu svæði. Þá þarf að lágmarka áhrif á umhverfi, náttúru og dýralíf en einnig sjónræn áhrif við mikilvæg náttúru-, ferðamanna- og útivistarsvæði. Dyravegurinn uppfylli öll þessi skilyrði. Enn er verið að skoða hin tvö svæðin en er greining svæðanna skemur á veg komin. Gert er ráð fyrir að fjöldi vindmyllanna verði allt að fimmtán og þær verði á milli 160 og 210 metrar á hæð. Hér má sjá hvar Orkuveitan hyggst reisa vindmyllurnar.Skjáskot/Skipulagsgátt Ákvörðunin hefur ekki verið tekin heldur þarf fyrst að klára lögbundið ferli í samræmi við lög um rammaáætlun og fá samþykkta þingaályktunartillögu um rammaáætlun frá Alþingi. Framkvæmdin er þá háð mörgum leyfum, svo sem virkjunarleyfi, framkvæmdaleyfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi, starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti og Heilbrigðisnefnd Suðurlands, leyfi Minjastofnunar Íslands og Samgöngustofu. Hér má sjá matsáætlun Orkuveitunnar í heild sinni. Almenningur getur sent inn athugasemdir í gegnum skipulagsgátt.
Vindorka Orkumál Mosfellsbær Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent