Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2025 08:33 Tími Ander Herrera hjá Boca Juniors er orðinn að martröð. Getty/Marcelo Endelli Spænski fótboltamaðurinn Ander Herrera, sem stuðningsmenn Manchester United völdu leikmann ársins 2017, hefur upplifað algjöra martröð hjá argentínska stórliðinu Boca Juniors. Hinn 35 ára gamli Herrera leyndi ekki vonbrigðum sínum þegar hann meiddist í leik við Newell's Old Boys um helgina. Í stað þess að leggjast niður og bíða eftir aðhlynningu þá fór Herrera sjálfur beint af vellinum og mátti sjá hann grátandi á varamannabekknum, þar sem liðsfélagar hans reyndu að hughreysta hann. Ander Herrera no pudo evitar las lágrimas tras sufrir su tercera lesión con Boca pic.twitter.com/sRsmwzKQmK— Athletic Xtra (@AthleticXtra) March 31, 2025 Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem Herrera meiðist á þeim skamma tíma sem hann hefur verið hjá Boca Juniors, eftir komuna í janúar. Gríðarlega orkan og ósérhlífnin sem heillaði stuðningsmenn United hefur því engan veginn nýst Boca Juniors og í grein Bein Sports er Herrera lýst sem verstu kaupum í sögu félagsins. Herrera kom til Boca Juniors eftir þriggja ára dvöl hjá Athletic Bilbao en var áður hjá PSG eftir að hafa spilað með United á árunum 2014-19. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Herrera leyndi ekki vonbrigðum sínum þegar hann meiddist í leik við Newell's Old Boys um helgina. Í stað þess að leggjast niður og bíða eftir aðhlynningu þá fór Herrera sjálfur beint af vellinum og mátti sjá hann grátandi á varamannabekknum, þar sem liðsfélagar hans reyndu að hughreysta hann. Ander Herrera no pudo evitar las lágrimas tras sufrir su tercera lesión con Boca pic.twitter.com/sRsmwzKQmK— Athletic Xtra (@AthleticXtra) March 31, 2025 Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem Herrera meiðist á þeim skamma tíma sem hann hefur verið hjá Boca Juniors, eftir komuna í janúar. Gríðarlega orkan og ósérhlífnin sem heillaði stuðningsmenn United hefur því engan veginn nýst Boca Juniors og í grein Bein Sports er Herrera lýst sem verstu kaupum í sögu félagsins. Herrera kom til Boca Juniors eftir þriggja ára dvöl hjá Athletic Bilbao en var áður hjá PSG eftir að hafa spilað með United á árunum 2014-19.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira