Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 07:33 Austin Metcalf og Karmelo Anthony voru jafnaldrar, 17 ára gamlir. Anthony hefur nú verið handtekinn fyrir að stinga Metcalf til bana. Hinn 17 ára gamli Austin Metcalf var stunginn til bana af jafnaldra sínum úr öðrum skóla á frjálsíþróttamóti í bænum Frisco í Texas í Bandaríkjunum. Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira