Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 07:33 Austin Metcalf og Karmelo Anthony voru jafnaldrar, 17 ára gamlir. Anthony hefur nú verið handtekinn fyrir að stinga Metcalf til bana. Hinn 17 ára gamli Austin Metcalf var stunginn til bana af jafnaldra sínum úr öðrum skóla á frjálsíþróttamóti í bænum Frisco í Texas í Bandaríkjunum. Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Sjá meira
Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Sjá meira