„Orkustigið var skrítið út af okkur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. apríl 2025 22:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikmaður Tindastóls. Vísir/Jón Gautur Tindastóll vann Keflavík 93-96 í æsispennandi leik í kvöld. Tindastóll leiðir því einvígið 2-0 en Andri Már Eggertsson var mættur að taka viðtöl og náði á Pétri Rúnar Birgissyni strax eftir leik og spurði hvað það var sem skóp sigurinn. „Það eru líklegast einhver stór skot sem falla og falla ekki, svo náum við bara einhvernvegin í lokin að halda orkustiginu og þvinga þá í erfið skot. Igor fékk einhver skot sem við viljum alls ekki þarna undir restina. Orkustigið undir restina og að klára leikinn á vítunum kláraði þetta fyrir okkur.“ Sagði Pétur Í fyrri hálfleik voru menn mikið að skiptast á körfum og hvorugt lið sem náði einhverju forskoti. Pétur var sammála þeirri staðhæfingu en bætti við að það var í raun út allan leikinn. „Við byrjum þriðja leikhlutann á góðu áhlaupi og mér leið mjög vel þá en þeir svöruðu bara strax. Svo hélst leikurinn bara að mig minnir í 50-50. Við skiptumst örugglega ansi oft á forystu, og bæði lið að setja niður stór skot á milli. Ég var bara mjög ánægður með orkustigið og að vinna loksins útileik. Það er langt síðan við unnum útileik síðast og ég er ánægður með að taka þetta heim.“ Stemningin í Blue-höllinni var frábær og það var mikil læti. Ákefðin inn á vellinum speglaði það en það var nóg að gera hjá dómarateyminu. „Þetta var orðið svolítið ‘tense’ þarna í þriðja leikhluta, þegar þeir komu með áhlaupið á okkur þá fannst mér við bregðast illa við. Orkustigið í húsinu var skrítið út af okkur, við vorum of mikið að bregðast við einhverjum dómum. Mér fannst dómararnir höndla þetta bara mjög vel og við þurfum bara að vera betri að vera ekki svona tilfinningasamir alltaf þegar okkur finnst á okkur brotið. Það á bara að halda áfram með þetta.“ Pétur braut skynsamlega af sér í lok leiksins þegar Tindastóll var þremur stigum yfir en Andri spurði hann hvort það hafi verið skilaboð frá þjálfurunum. „Fyrir það var það ekki, en svo var ég að dekka Jaka hérna úti, þá fæ ég Benna í eyrað á mér að kalla: brjóttu, brjóttu, brjóttu. Síðan hefði ég viljað sleppa því, því að Jaka var bara að fara ‘posta’ mig hjá þriggja stiga línunni. En það heppnaðist þannig áfram gakk.“ Bónus-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
„Það eru líklegast einhver stór skot sem falla og falla ekki, svo náum við bara einhvernvegin í lokin að halda orkustiginu og þvinga þá í erfið skot. Igor fékk einhver skot sem við viljum alls ekki þarna undir restina. Orkustigið undir restina og að klára leikinn á vítunum kláraði þetta fyrir okkur.“ Sagði Pétur Í fyrri hálfleik voru menn mikið að skiptast á körfum og hvorugt lið sem náði einhverju forskoti. Pétur var sammála þeirri staðhæfingu en bætti við að það var í raun út allan leikinn. „Við byrjum þriðja leikhlutann á góðu áhlaupi og mér leið mjög vel þá en þeir svöruðu bara strax. Svo hélst leikurinn bara að mig minnir í 50-50. Við skiptumst örugglega ansi oft á forystu, og bæði lið að setja niður stór skot á milli. Ég var bara mjög ánægður með orkustigið og að vinna loksins útileik. Það er langt síðan við unnum útileik síðast og ég er ánægður með að taka þetta heim.“ Stemningin í Blue-höllinni var frábær og það var mikil læti. Ákefðin inn á vellinum speglaði það en það var nóg að gera hjá dómarateyminu. „Þetta var orðið svolítið ‘tense’ þarna í þriðja leikhluta, þegar þeir komu með áhlaupið á okkur þá fannst mér við bregðast illa við. Orkustigið í húsinu var skrítið út af okkur, við vorum of mikið að bregðast við einhverjum dómum. Mér fannst dómararnir höndla þetta bara mjög vel og við þurfum bara að vera betri að vera ekki svona tilfinningasamir alltaf þegar okkur finnst á okkur brotið. Það á bara að halda áfram með þetta.“ Pétur braut skynsamlega af sér í lok leiksins þegar Tindastóll var þremur stigum yfir en Andri spurði hann hvort það hafi verið skilaboð frá þjálfurunum. „Fyrir það var það ekki, en svo var ég að dekka Jaka hérna úti, þá fæ ég Benna í eyrað á mér að kalla: brjóttu, brjóttu, brjóttu. Síðan hefði ég viljað sleppa því, því að Jaka var bara að fara ‘posta’ mig hjá þriggja stiga línunni. En það heppnaðist þannig áfram gakk.“
Bónus-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira