Körfubolti

Lög­mál leiksins: Hver verður MVP í NBA?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
logmalid

Strákarnir í Lögmáli leiksins veltu vöngum yfir því hvaða leikmaður sé líklegastur til að verða valinn MVP í NBA-deildinni í vetur.

Eins og einhvern tímann áður koma nokkrir sterkir til greina enda margir að blómstra.

Klippa: Lögmál leiksins: Hver er sá besti?

Umræðan var nokkuð lífleg eins og venjulega hjá strákunum og sitt sýndist hverjum líka.

Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×