„Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 9. apríl 2025 22:09 Brittany Dinkins var frábær í kvöld eins og oft áður í vetur. Vísir/Anton Njarðvík vann í kvöld Stjörnuna 95-89 í spennandi leik. Þetta var þriðji leikurinn í einvíginu en Njarðvík vann alla leikina og þær eru því komnar áfram í undanúrslit. Brittany Dinkins leikmaður Njarðvíkur átti stórleik og skoraði 35 stig en hún var mjög ánægð með leik síns liðs. „Mér líður mjög vel, manni líður alltaf vel að vinna,“ sagði Brittany en leikurinn var mjög jafn í lok leiks og hefði getað farið á báða vegu. „Þetta er úrslitaleiks körfubolti þannig það mátti ekki búast við neinu öðru. Stjarnan spilaði vel og mér líkar mjög vel við þeirra lið. Þetta er ungt lið bara eins og okkar lið. Þannig maður verður bara að búast við liðum að gera atlögu að okkur og það var þannig í dag. Við þurftum að koma inn í þennan leik mjög fókuseraðar og það er bara það sem þessi leikur snerist um.“ Brittany skoraði 20 af sínum 35 stigum í fyrsta leikhluta leiksins. Hún var í algjöru banastuði þá en það hægðist aðeins á henni eftir það. „Ég er með góða þjálfara og gott lið sem veit að þegar ég er í svona stuði að fara á ferð með mér. Þannig ég er þakklát liðsfélögum mínum og þjálfurunum mínum að vita það, að þegar ég er í svona stuði að halda flæðinu áfram.“ Brittany og Njarðvíkur liðið sem heild gáfu boltann frá sér alltof oft í leiknum eða 19 sinnum í heildina. Það er eitthvað sem þær munu ekki komast upp með í næstu leikjum. „Fyrir mig, meira segja í síðasta leik held ég að ég hafi verið með fimm missta bolta. Slíkt má bara ekki gerast hjá mér sem er leiðtogi í þessu liði. Fimm misstir boltar er of mikið og það er klárlega eitthvað sem við þurfum að laga fyrir næsta einvígi. Tapaðir boltar leiðir til þess að andstæðingurinn græðir og við viljum ekki vera gefa leikinn frá okkur eða koma okkur í óþarfa erfiðar aðstæður.“ Þar sem Njarðvík vann einvígið 3-0 þá fá þær aðeins meiri hvíld en þau lið sem þurfa að spila fleiri leiki. Brittany segir að það sé mjög mikilvægt fyrir þær. „Þegar við erum vel hvíldar þá höfum við alla þá orku til þessa að framkvæma það sem þarf að gerast. Við þurfum að nýta þessa hvíld vel en ekki slaka of mikið á.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Stjarnan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
„Mér líður mjög vel, manni líður alltaf vel að vinna,“ sagði Brittany en leikurinn var mjög jafn í lok leiks og hefði getað farið á báða vegu. „Þetta er úrslitaleiks körfubolti þannig það mátti ekki búast við neinu öðru. Stjarnan spilaði vel og mér líkar mjög vel við þeirra lið. Þetta er ungt lið bara eins og okkar lið. Þannig maður verður bara að búast við liðum að gera atlögu að okkur og það var þannig í dag. Við þurftum að koma inn í þennan leik mjög fókuseraðar og það er bara það sem þessi leikur snerist um.“ Brittany skoraði 20 af sínum 35 stigum í fyrsta leikhluta leiksins. Hún var í algjöru banastuði þá en það hægðist aðeins á henni eftir það. „Ég er með góða þjálfara og gott lið sem veit að þegar ég er í svona stuði að fara á ferð með mér. Þannig ég er þakklát liðsfélögum mínum og þjálfurunum mínum að vita það, að þegar ég er í svona stuði að halda flæðinu áfram.“ Brittany og Njarðvíkur liðið sem heild gáfu boltann frá sér alltof oft í leiknum eða 19 sinnum í heildina. Það er eitthvað sem þær munu ekki komast upp með í næstu leikjum. „Fyrir mig, meira segja í síðasta leik held ég að ég hafi verið með fimm missta bolta. Slíkt má bara ekki gerast hjá mér sem er leiðtogi í þessu liði. Fimm misstir boltar er of mikið og það er klárlega eitthvað sem við þurfum að laga fyrir næsta einvígi. Tapaðir boltar leiðir til þess að andstæðingurinn græðir og við viljum ekki vera gefa leikinn frá okkur eða koma okkur í óþarfa erfiðar aðstæður.“ Þar sem Njarðvík vann einvígið 3-0 þá fá þær aðeins meiri hvíld en þau lið sem þurfa að spila fleiri leiki. Brittany segir að það sé mjög mikilvægt fyrir þær. „Þegar við erum vel hvíldar þá höfum við alla þá orku til þessa að framkvæma það sem þarf að gerast. Við þurfum að nýta þessa hvíld vel en ekki slaka of mikið á.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Stjarnan Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum