Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2025 12:44 Söngvarinn Jarvis Cocker stofnaði sveitina Pulp ásamt félögum sínum í Sheffield árið 1978. Myndin er tekin árið 2001. EPA Íslandsvinirnir í Britpop-sveitinni Pulp munu gefa út sína fyrstu plötu í heil 24 ár í júní næstkomandi. Platan ber nafnið More og kemur út 6. júní. Söngvarinn Jarvis Cocker og félagar greindu frá þessu í útvarpsþætti Lauren Laverne á BBC 6 Music í morgun. Síðasta plata sveitarinnar bar nafnið We Love Life og kom ut árið 2001. Í tilefni fréttanna er sveitin jafnframt búin að gefa út myndband við eitt lagið af væntanlegri plötu – lag sem ber nafnið Spike Island. Orðrómur hefur verið uppi síðustu ár um að sveitin ætlaði sér að gefa út nýtt efni í kjölfar endurkomunnar 2023 þegar sveitin kom aftur saman og tróð upp á tónleikum. Liðsmenn sveitarinnar tilkynntu árið 2002 að sveitin væri hætt störfum, en þeir komu þó aftur saman á árunum 2011 til 2013 og svo árið 2023. Síðustu misserin hefur sveitin spilað nokkurn fjölda nýrra laga á tónleikaferðalögum sínum – meðal annars Hymn of the North, Background Noise, Spike Island, My Sex og Farmer’s Market – en lögin verða öll á væntanlegri plötu. Alls verða ellefu lög á plötunni More. Pulp tróð upp í Laugardalshöllinni árið 1996, en meðal vinsælustu smella sveitarinnar eru Common People og Disco 2000. Tónlist Bretland Mest lesið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngvarinn Jarvis Cocker og félagar greindu frá þessu í útvarpsþætti Lauren Laverne á BBC 6 Music í morgun. Síðasta plata sveitarinnar bar nafnið We Love Life og kom ut árið 2001. Í tilefni fréttanna er sveitin jafnframt búin að gefa út myndband við eitt lagið af væntanlegri plötu – lag sem ber nafnið Spike Island. Orðrómur hefur verið uppi síðustu ár um að sveitin ætlaði sér að gefa út nýtt efni í kjölfar endurkomunnar 2023 þegar sveitin kom aftur saman og tróð upp á tónleikum. Liðsmenn sveitarinnar tilkynntu árið 2002 að sveitin væri hætt störfum, en þeir komu þó aftur saman á árunum 2011 til 2013 og svo árið 2023. Síðustu misserin hefur sveitin spilað nokkurn fjölda nýrra laga á tónleikaferðalögum sínum – meðal annars Hymn of the North, Background Noise, Spike Island, My Sex og Farmer’s Market – en lögin verða öll á væntanlegri plötu. Alls verða ellefu lög á plötunni More. Pulp tróð upp í Laugardalshöllinni árið 1996, en meðal vinsælustu smella sveitarinnar eru Common People og Disco 2000.
Tónlist Bretland Mest lesið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira