Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2025 06:02 Rory McIlroy er meðal keppenda á fyrsta risamóti ársins í goflinu og þarf góðan hring í dag ætli hann að vera með. Getty/Richard Heathcote Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira
Þriðji dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Nú er niðurskurðinum lokið og tækifæri fyrir kylfingana sem komust í gegnum hann að koma sér í góða stöðu fyrir lokadaginn á morgun. Átta liða úrslitin í Bónus deild kvenna í körfubolta eru í fullum gangi og nú taka Grindavíkurkonur á móti deildarmeisturum Hauka. Grindavík kemst í undanúrslitin með sigri í leiknum en Haukakonur reyna að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Það verður einnig sýnt frá tímatöku fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1, leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, sýnt frá Nascar Xfinity aksturskeppninni og NHL deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá fjórða leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenn í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.30 hefst upphitun fyrir annan dag á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá þriðja degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fjórða leik xxx og xxxx í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst þriðja æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 15.15 hefst tímataka fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Kaiserslautern og Nümberg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 20.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity aksturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Toronto Maple Leafs og Montreal Canadiens í NHL deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira