Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. apríl 2025 21:00 Þetta er meðal þess sem hefur fundist í veggjum Kaffivagnsins. aðsend Nýr eigandi Kaffivagnsins segir ýmsar gersemar allt að 70 ára gamlar hafa fundist í veggjum húsnæðisins sem gengur nú í endurnýjun lífdaga Yfirhalning stendur nú yfir í húsnæði Kaffivagnsins. Nýr eigandi segir að um hálfgerðan draum sé að ræða fyrir fyrrverandi fastagest og að það séu forréttindi að gera kennileitið upp. „Kaffivagninn er að fá nýja hnjá- og mjaðmaliði og verða aðeins nútímavæddur eins og maður segir. Annars er bara sama gamla góða stemmningin og allt slíkt áfram og góður matur en örlitlar breytingar. Ég er mjög þakklátur húseigendum að taka þetta verk upp í fangið á mér og stýra því alla leið. Ég á fjögur yndisleg börn, ég ætla vona það að Kaffivagninn verði númer fimm.“ Svona mun Kaffivagninn líta út að framkvæmdum loknum.aðsend Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 og um sögufrægt hús að ræða enda ýmislegt í húsinu komið til ára sinna. Framkvæmdaaðilar ráku upp stór augu þegar veggir hússins voru opnaðir en þar leyndust ýmsar fornar gersemar og óvæntir aðskotahlutir. „Það skemmtilegasta sem við sáum hingað til kom í ljós í gær, það var skriðjökull. Það var þannig að frystiskápurinn hjá okkur, einangrunin í honum var ekki til staðar lengur og þar af leiðandi var ísinn búinn að þjappa sér inn í vegginn. Við erum búin að finna hérna handrit og finna hérna melaglös með nöfnum þekktra listamanna. Ég myndi halda að þetta elsta sem við fundum sé allavega 70 plús. Þetta var texti á blöðum og vafið inn í svona eins og roð eða eitthvað slíkt. Mögulega gamlar uppskriftir.“ Kaffivagninn tekur stakkaskiptum.aðsend Framkvæmdir gangi vel og er vonast til að opna í maí. Ýmsir beri tilfinningar til hússins. „Ég er örugglega að fá svona 300 símtöl á dag frá fólki sem ég þekki ekki neitt. Þau segja bara: Hvað ertu að gera vinur minn? Afhverju? Ég tek þessi símtöl og tek þetta á kassann og ég er búinn að bjóða þessu fólki hingað í heimsókn þegar við opnum.“ Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira
Yfirhalning stendur nú yfir í húsnæði Kaffivagnsins. Nýr eigandi segir að um hálfgerðan draum sé að ræða fyrir fyrrverandi fastagest og að það séu forréttindi að gera kennileitið upp. „Kaffivagninn er að fá nýja hnjá- og mjaðmaliði og verða aðeins nútímavæddur eins og maður segir. Annars er bara sama gamla góða stemmningin og allt slíkt áfram og góður matur en örlitlar breytingar. Ég er mjög þakklátur húseigendum að taka þetta verk upp í fangið á mér og stýra því alla leið. Ég á fjögur yndisleg börn, ég ætla vona það að Kaffivagninn verði númer fimm.“ Svona mun Kaffivagninn líta út að framkvæmdum loknum.aðsend Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 og um sögufrægt hús að ræða enda ýmislegt í húsinu komið til ára sinna. Framkvæmdaaðilar ráku upp stór augu þegar veggir hússins voru opnaðir en þar leyndust ýmsar fornar gersemar og óvæntir aðskotahlutir. „Það skemmtilegasta sem við sáum hingað til kom í ljós í gær, það var skriðjökull. Það var þannig að frystiskápurinn hjá okkur, einangrunin í honum var ekki til staðar lengur og þar af leiðandi var ísinn búinn að þjappa sér inn í vegginn. Við erum búin að finna hérna handrit og finna hérna melaglös með nöfnum þekktra listamanna. Ég myndi halda að þetta elsta sem við fundum sé allavega 70 plús. Þetta var texti á blöðum og vafið inn í svona eins og roð eða eitthvað slíkt. Mögulega gamlar uppskriftir.“ Kaffivagninn tekur stakkaskiptum.aðsend Framkvæmdir gangi vel og er vonast til að opna í maí. Ýmsir beri tilfinningar til hússins. „Ég er örugglega að fá svona 300 símtöl á dag frá fólki sem ég þekki ekki neitt. Þau segja bara: Hvað ertu að gera vinur minn? Afhverju? Ég tek þessi símtöl og tek þetta á kassann og ég er búinn að bjóða þessu fólki hingað í heimsókn þegar við opnum.“
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Sjá meira