Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2025 06:00 Khvicha Kvaratskhelia og félagar í PSG eru í beinni. Jean Catuffe/Getty Images Það er rosaleg dagskrá framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Besta deild kvenna í fótbolta rúllar af stað, 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram, umspilið í NBA-deildinni í körfubolta hefst, úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram og svo er hafnabolti einnig á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 tekur Álftanes á móti Njarðvík í úrslitakeppni Bónus deildar karla. Klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 færum við okkur til Bretlandseyja þar sem Aston Villa mætir París Saint-Germain í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir einvígið 3-1. Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Klukkan 23.30 er komið að leik Orlando Magic og Atlanta Hawks í umspili NBA-deildarinnar. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Memphis Grizzlies á dagskrá. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Bónus deildar karla á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 18.50 er síðari leikur Borussia Dortmund og Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Börsungar leiða 4-0. Klukkan 22.30 er leikur Mariners og Reds í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem nágrannafélögin Breiðablik og Stjarnan mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Besta deildin 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík mætir Fram í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Dagskráin í dag Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 tekur Álftanes á móti Njarðvík í úrslitakeppni Bónus deildar karla. Klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 færum við okkur til Bretlandseyja þar sem Aston Villa mætir París Saint-Germain í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir einvígið 3-1. Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Klukkan 23.30 er komið að leik Orlando Magic og Atlanta Hawks í umspili NBA-deildarinnar. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Memphis Grizzlies á dagskrá. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur ÍR og Stjörnunnar í úrslitakeppni Bónus deildar karla á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 18.50 er síðari leikur Borussia Dortmund og Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dagskrá. Börsungar leiða 4-0. Klukkan 22.30 er leikur Mariners og Reds í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem nágrannafélögin Breiðablik og Stjarnan mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Besta deildin 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík mætir Fram í 1. umferð Bestu deildar kvenna.
Dagskráin í dag Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira