Fékk dauðan grís í verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 07:32 Heine Åsen Larsen skoraði þrennu í leiknum og fékk einn dauðan grís í verðlaun. NRK Sport Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025 Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025
Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira