Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2025 06:02 Declan Rice skoraði tvö mörk í ótrúlegum sigri Arsenal á Real Madríd þegar liðin mættust síðast. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Að venju eru sannkölluð veisludagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport. Við fáum endanlega staðfest hvaða lið komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta, Besta deild kvenna í fótbolta heldur áfram að rúlla sem og umspilið í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Hauka og Grindavíkur í úrslitakeppni Bónus deildar kvenna á dagskrá. Um er að ræða oddaleik en Grindavík komst óvænt 2-0 yfir í einvíginu. Haukar, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, hafa unnið tvo leiki í röð og því er allt undir í kvöld. Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Klukkan 23.30 tekur Chicago Bulls á móti Miami Heat í umspili NBA-deildarinnar. Klukkan 02.00 mætast Sacramento Kings og Dallas Mavericks. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá Madríd þar sem heimamenn í Real taka á móti Arsenal. Gestirnir frá Lundúnum leiða 3-0 eftir ótrúlegan sigur á Emirates-vellinum í fyrri leiknum. Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 er leikur Víkings og Þórs/KA í 1. umferð Bestu deild kvenna á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá Mílanó þar sem Inter tekur á móti Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Heimamenn í Inter leiða 2-1 eftir sigur í Bæjaralandi í fyrri leik liðanna. Klukkan 22.30 er leikur Phillies og Giants í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Besta deildin Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og nýliða FHL í 1. umferð Bestu deildarinnar á dagskrá. Besta deildin 2 Klukkan 17.50 er leikur Vals og FH í 1. umferð Bestu deildarinnar á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Hauka og Grindavíkur í úrslitakeppni Bónus deildar kvenna á dagskrá. Um er að ræða oddaleik en Grindavík komst óvænt 2-0 yfir í einvíginu. Haukar, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, hafa unnið tvo leiki í röð og því er allt undir í kvöld. Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Klukkan 23.30 tekur Chicago Bulls á móti Miami Heat í umspili NBA-deildarinnar. Klukkan 02.00 mætast Sacramento Kings og Dallas Mavericks. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá Madríd þar sem heimamenn í Real taka á móti Arsenal. Gestirnir frá Lundúnum leiða 3-0 eftir ótrúlegan sigur á Emirates-vellinum í fyrri leiknum. Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 er leikur Víkings og Þórs/KA í 1. umferð Bestu deild kvenna á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá Mílanó þar sem Inter tekur á móti Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Heimamenn í Inter leiða 2-1 eftir sigur í Bæjaralandi í fyrri leik liðanna. Klukkan 22.30 er leikur Phillies og Giants í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Besta deildin Klukkan 17.50 er leikur Tindastóls og nýliða FHL í 1. umferð Bestu deildarinnar á dagskrá. Besta deildin 2 Klukkan 17.50 er leikur Vals og FH í 1. umferð Bestu deildarinnar á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira