Spreyttu þig á spurningunum hér fyrir neðan. Eins og alltaf, þá er montrétturinn í verðlaun en hann getur verið dýrmætur í fjölskyldum og vinahópnum þar sem samkeppni ríki.
Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina.