Sport

Dag­skráin í dag: Hvað gerir Man United?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Bruno Fernandes er fyrirliði Man United.
Bruno Fernandes er fyrirliði Man United. AP Photo/Dave Thompson

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Útsláttarkeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu heldur áfram.

Stöð 2 Sport

Klukkan 20.00 eru Bestu mörkin á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 16.35 er leikur Fiorentina og Celje í Sambandsdeild Evrópu. Albert Guðmundsson leikur með Fiorentina.

Klukkan 18.50 er leikur Manchester United og Lyon í Evrópudeild karla á dagskrá. Staðan í einvíginu er 2-2 eftir jafntefli liðanna í fyrri leiknum í Frakklandi.

Stöð 2 Sport 3

Klukkan 16.35 er leikur Jagiellonia og Real Betis í Sambandsdeildinni á dagskrá.

Klukkan 18.50 er leikur Athletic Club og Rangers í Evrópudeildinni á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 04.30 er Volvo China Open-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af DP-heimsmótaröðinni. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Vodafone Sport

Klukkan 18.50 er leikur Frankfurt og Tottenham Hotspur á dagskrá. Staðan í einvíginu er 1-1.

Klukkan 23.00 er leikur Mets og Cardinals í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×