Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Við komum einnig við í Heiðmörk í fréttatímanum en Veitur segja aðeins vatnsverndarsjónarmið búa að baki áformum um að takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Bæjarstjóri Garðabæjar segir ítrustu hugmyndir Veitna skerða verulega aðgang íbúa að náttúrugæðum.
Selfyssingar hafa nú eignast sitt eigið menningarhús en það er 73 ára gömul grænnmetis- og kartöflugeymsla.