Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2025 18:05 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk úr níu skotum gegn Suhr Aarau. getty/Jan-Philipp Burmann Meistarar Kolstad töpuðu óvænt fyrir Nærbø, 32-38, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Nærbø endaði í 5. sæti deildarinnar en gerði sér lítið fyrir og vann meistara síðustu tveggja ára örugglega í fyrsta leik einvígisins. Íslendingarnir í Kolstad höfðu nokkuð hægt um sig í leiknum í dag. Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu tvö mörk hvor, Arnór Snær Óskarsson eitt en Benedikt Gunnar Óskarsson var ekki á meðal markaskorara. Annar leikur liðanna fer fram á heimavelli Nærbø á þriðjudaginn. Með sigri þar tryggir Nærbø sér sæti í úrslitum. Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Volda sem bar sigurorð af Haslum, 25-28, í umspili um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Volda er 1-0 yfir í einvíginu og vantar einn sigur í viðbót til að tryggja sér úrvalsdeildarsæti. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen sigruðu Suhr Aarau með minnsta mun, 26-27, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar. Kadetten Schaffhausen leiðir einvígið, 2-0, og getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á laugardaginn. Óðinn var pottþéttur í leiknum í dag og skoraði átta mörk úr níu skotum. Hornamaðurinn var markahæstur í liði Kadetten Schaffhausen. Norski handboltinn Handbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Sjá meira
Nærbø endaði í 5. sæti deildarinnar en gerði sér lítið fyrir og vann meistara síðustu tveggja ára örugglega í fyrsta leik einvígisins. Íslendingarnir í Kolstad höfðu nokkuð hægt um sig í leiknum í dag. Sveinn Jóhannsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu tvö mörk hvor, Arnór Snær Óskarsson eitt en Benedikt Gunnar Óskarsson var ekki á meðal markaskorara. Annar leikur liðanna fer fram á heimavelli Nærbø á þriðjudaginn. Með sigri þar tryggir Nærbø sér sæti í úrslitum. Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Volda sem bar sigurorð af Haslum, 25-28, í umspili um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Volda er 1-0 yfir í einvíginu og vantar einn sigur í viðbót til að tryggja sér úrvalsdeildarsæti. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen sigruðu Suhr Aarau með minnsta mun, 26-27, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar. Kadetten Schaffhausen leiðir einvígið, 2-0, og getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á laugardaginn. Óðinn var pottþéttur í leiknum í dag og skoraði átta mörk úr níu skotum. Hornamaðurinn var markahæstur í liði Kadetten Schaffhausen.
Norski handboltinn Handbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Sjá meira