Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2025 15:00 Alexander Rafn (t.v.) og Sigurður Breki eru á leið í landsliðsverkefni með U16 ára landsliðinu og missa af þeim sökum af leik KR í Kópavogi. Hér fagna þeir með fyrirliðanum Aroni Sigurðarsyni. Facebook/KR Ungstirnin Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárason munu ekki geta leikið með KR gegn Breiðabliki í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þeir verða erlendis í landsliðsverkefni. KR greindi frá því á samfélagsmiðlum félagsins í dag að þeir Alexander og Sigurður fari með U16 landsliðinu á mót á vegum UEFA í Svíþjóð frá 1.-7. maí. Hópurinn kemur saman á mánudag, 28. apríl, degi eftir leik KR við ÍA. Mót sem þessi eru ekki dagsett í samræmi við almenna landsliðsglugga A-landsliðs enda almennt gert ráð fyrir að drengir á þessum aldri leiki með 3. flokki fremur en í efstu deild. Ekki er því tekið tillit til unglingamóta þegar leikjum í efstu deildum er raðað upp og stangast verkefnið á við leik Breiðablik og KR á Kópavogsvelli þann 5. maí. Óskar Hrafn Þorvaldsson verður því án tvímenningana sem hafa vakið athygli í upphafi móts. Sigurður Breki varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja leik í efstu deild í 3-3 jafntefli KR við Val á dögunum. Örfáum dögum síðar lagði Sigurður Breki upp þrjú og Alexander Rafn skoraði þrjú í 11-0 sigri á KÁ í Mjólkurbikarnum. Alexander Rafn sat allan tímann á varamannabekknum í 2-2 jafntefli KR við FH í gær en Sigurður Breki var frá vegna veikinda þar sem hann fékk eyrnabólgu. Næsti leikur KR er við ÍA á sunnudag. Hann telst sem heimaleikur liðsins en fer fram á Avis-vellinum í Laugardal vegna framkvæmda vesturfrá. KR Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
KR greindi frá því á samfélagsmiðlum félagsins í dag að þeir Alexander og Sigurður fari með U16 landsliðinu á mót á vegum UEFA í Svíþjóð frá 1.-7. maí. Hópurinn kemur saman á mánudag, 28. apríl, degi eftir leik KR við ÍA. Mót sem þessi eru ekki dagsett í samræmi við almenna landsliðsglugga A-landsliðs enda almennt gert ráð fyrir að drengir á þessum aldri leiki með 3. flokki fremur en í efstu deild. Ekki er því tekið tillit til unglingamóta þegar leikjum í efstu deildum er raðað upp og stangast verkefnið á við leik Breiðablik og KR á Kópavogsvelli þann 5. maí. Óskar Hrafn Þorvaldsson verður því án tvímenningana sem hafa vakið athygli í upphafi móts. Sigurður Breki varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja leik í efstu deild í 3-3 jafntefli KR við Val á dögunum. Örfáum dögum síðar lagði Sigurður Breki upp þrjú og Alexander Rafn skoraði þrjú í 11-0 sigri á KÁ í Mjólkurbikarnum. Alexander Rafn sat allan tímann á varamannabekknum í 2-2 jafntefli KR við FH í gær en Sigurður Breki var frá vegna veikinda þar sem hann fékk eyrnabólgu. Næsti leikur KR er við ÍA á sunnudag. Hann telst sem heimaleikur liðsins en fer fram á Avis-vellinum í Laugardal vegna framkvæmda vesturfrá.
KR Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira