Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2025 16:08 Andy Butler hitar upp fyrir Arcade Fire í Mílanó sumarið 2017. Getty/Sergione Infuso Bandaríska danshljómsveitin Hercules & Love Affair stígur á svið í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 22 en húsið opnar tveimur tímum fyrr með plötusnúðsupphitun. Áhorfendur fá tækifæri til að upplifa lifandi flutning frá einni áhrifamestu hljómsveit síðustu tveggja áratuga í raf- og danstónlist. Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland. Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira
Um er að ræða fyrstu tónleikana í bíóinu síðan eigendaskipti urðu á dögunum og fjallað var um á Vísi. Hercules & Love Affair var stofnuð árið 2004 af DJ og tónskáldinu Andy Butler í New York. Hljómsveitin sló í gegn með laginu „Blind“ árið 2008, þar sem Anohni (áður Antony Hegarty) söng, og var lagið valið besta lag ársins af Pitchfork. Frá þeim tíma hefur sveitin gefið út fimm plötur; Blue Songs (2011), The Feast of the Broken Heart (2014), Omnion (2017) og In Amber (2022). Síðasta platan, In Amber, markaði nýja stefnu með dekkri og tilfinningaríkari tónlist, þar sem áhrif frá póstpönki og gotnesku rokki voru áberandi. Á tónleikunum í kvöld munu nýir meðlimir hljómsveitarinnar, íslensku tónlistarkonurnar Elín Ey og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, stíga á svið. Elín Ey söng með í laginu „Grace“ á In Amber plötunni, og Sólrún Mjöll er þekkt fyrir kraftmikinn trommuleik og hefur unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum auk þess að vera trommuleikari Flott. Hercules & Love Affair hefur unnið með fjölbreyttum hópi listamanna og blandað saman ólíkum stílum, þar á meðal diskó, house og teknó. Bandið hefur unnið með listamönnum eins og Sharon Van Etten, John Grant og Mashrou Leila. Reikna má með bæði dansvænum og tilfinningaríkum tónleikum þar sem nýtt og eldra efni verður flutt í bland.
Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Sjá meira