María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 14:54 María Ólafsdóttir Grós skoraði mikilvægt mark i sænsku úrvalsdeildinni í dag. @fortunavrouwen Íslensku knattspyrnukonurnar María Ólafsdóttir Grós og Ingibjörg Sigurðardóttir voru báðar á skotskónum í leikjum liðanna sinna í dag. María Ólafsdóttir Grós skoraði sigurmarkið þegar Linköping vann 1-0 útisigur á Alingsås. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins á tímabilinu og hann kom í fimmtu umferð. María kom Linköping í 1-0 á 23. mínútu leiksins og það reyndist vera eina mark leiksins. María hafði lagt upp mark Linköping í leiknum á undan en skoraði nú sitt fyrsta mark á tímabilinu. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Bröndby í 1-0 á móti AGF frá Árósum sem sat í neðsta sæti efri hlutans. AGF náði að koma til baka og tryggja sér 2-1 sigur. Bröndby hefur þar með spilað fimm síðustu leiki sína án þess að ná að fagna sigri og hafa fyrir vikið nánast yfirgefið titilbaráttunni þar sem Fortuna Hjörring er að stinga af. Inbjörg kom Bröndby í 1-0 strax á sextándu mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Allt gekk hins vegar á afturfótunum í seinni hálfleiknum. AGF náði hins vegar að jafna metin eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Markið skoraði Laura Högh Faurskov og hún kom síðan sínu liði yfir tuttugu mínútum fyrir leikslok. Það var sigurmarkið í leiknum. Ingibjörg og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu hjá Bröndby í dag. Bryndis Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö og spilaði í 66 mínútur í 2-2 jafntefli á móti Vittsjö. Växjö var 2-1 yfir þegar Bryndís var tekin af velli. Maja Bodin og Sophia Redenstrand skoruðu mörk liðsins. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir sat á bekknum þegar Häcken vann 4-0 útisigur á Norrköping. Monica Jusu Bah skoraði tvö mörk en þriðja markið var sjálfsmark. Paulina Nyström kom Häcken síðan fjórum mörkum yfir undir lokin. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
María Ólafsdóttir Grós skoraði sigurmarkið þegar Linköping vann 1-0 útisigur á Alingsås. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins á tímabilinu og hann kom í fimmtu umferð. María kom Linköping í 1-0 á 23. mínútu leiksins og það reyndist vera eina mark leiksins. María hafði lagt upp mark Linköping í leiknum á undan en skoraði nú sitt fyrsta mark á tímabilinu. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Bröndby í 1-0 á móti AGF frá Árósum sem sat í neðsta sæti efri hlutans. AGF náði að koma til baka og tryggja sér 2-1 sigur. Bröndby hefur þar með spilað fimm síðustu leiki sína án þess að ná að fagna sigri og hafa fyrir vikið nánast yfirgefið titilbaráttunni þar sem Fortuna Hjörring er að stinga af. Inbjörg kom Bröndby í 1-0 strax á sextándu mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Allt gekk hins vegar á afturfótunum í seinni hálfleiknum. AGF náði hins vegar að jafna metin eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Markið skoraði Laura Högh Faurskov og hún kom síðan sínu liði yfir tuttugu mínútum fyrir leikslok. Það var sigurmarkið í leiknum. Ingibjörg og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu hjá Bröndby í dag. Bryndis Arna Níelsdóttir var í byrjunarliði Växjö og spilaði í 66 mínútur í 2-2 jafntefli á móti Vittsjö. Växjö var 2-1 yfir þegar Bryndís var tekin af velli. Maja Bodin og Sophia Redenstrand skoruðu mörk liðsins. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir sat á bekknum þegar Häcken vann 4-0 útisigur á Norrköping. Monica Jusu Bah skoraði tvö mörk en þriðja markið var sjálfsmark. Paulina Nyström kom Häcken síðan fjórum mörkum yfir undir lokin.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira