Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2025 22:05 Thelma Aðalsteinsdóttir og Atli Snær Valgeirsson fagna Íslandsmeistaratitlunum. Fimleikasamband Íslands Atli Snær Valgeirsson og Thelma Aðalsteinsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar i fjölþraut. Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugarbóli, fimleikahöll Ármenninga. Thelma Aðalsteinsdóttir nældi í sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í röð, en Atli Snær Valgeirsson var að vinna til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils. Atli Snær gerði sér þar með lítið fyrir og batt enda á átta ára sigurgöngu Valgarðs Reinhardssonar. Valgarð hafði orðið Íslandsmeistari samfleytt frá árinu 2017, en þurfti að sætta sig við annað sæti í dag. Thelma hefur hins vegar enn tögl og hagldir á Íslandsmeistaratitlinum kvennamegin. Hún hefur nú orðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð og er aðeins fimmta konan í sögunni til að gera það fjórum sinnum eða oftar. Thelma Rut Hermannsdóttir (sex Íslandsmeistaratitlar), Sif Pálsdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar), Berglind Pétursdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar) og Elva Rut Jónsdóttir (fjórir Íslandsmeistaratitlar) hafa einnig orðið Íslandsmeistarar fjórum sinnum eða oftar. Úrslit í fjölþraut kvenna: 1. Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 49.800 2. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla 49.000 3. Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla 46.150 Úrslit í fjölþraut karla: 1. Atli Snær Valgeirsson, Gerplu 72.750 2. Valgarð Reinhardsson, Gerplu 72.550 3. Dagur Kári Ólafsson, Gerplu 72.400 Fimleikar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugarbóli, fimleikahöll Ármenninga. Thelma Aðalsteinsdóttir nældi í sinn fjórða Íslandsmeistaratitil í röð, en Atli Snær Valgeirsson var að vinna til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils. Atli Snær gerði sér þar með lítið fyrir og batt enda á átta ára sigurgöngu Valgarðs Reinhardssonar. Valgarð hafði orðið Íslandsmeistari samfleytt frá árinu 2017, en þurfti að sætta sig við annað sæti í dag. Thelma hefur hins vegar enn tögl og hagldir á Íslandsmeistaratitlinum kvennamegin. Hún hefur nú orðið Íslandsmeistari fjögur ár í röð og er aðeins fimmta konan í sögunni til að gera það fjórum sinnum eða oftar. Thelma Rut Hermannsdóttir (sex Íslandsmeistaratitlar), Sif Pálsdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar), Berglind Pétursdóttir (fimm Íslandsmeistaratitlar) og Elva Rut Jónsdóttir (fjórir Íslandsmeistaratitlar) hafa einnig orðið Íslandsmeistarar fjórum sinnum eða oftar. Úrslit í fjölþraut kvenna: 1. Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 49.800 2. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla 49.000 3. Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla 46.150 Úrslit í fjölþraut karla: 1. Atli Snær Valgeirsson, Gerplu 72.750 2. Valgarð Reinhardsson, Gerplu 72.550 3. Dagur Kári Ólafsson, Gerplu 72.400
Úrslit í fjölþraut kvenna: 1. Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 49.800 2. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla 49.000 3. Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerpla 46.150 Úrslit í fjölþraut karla: 1. Atli Snær Valgeirsson, Gerplu 72.750 2. Valgarð Reinhardsson, Gerplu 72.550 3. Dagur Kári Ólafsson, Gerplu 72.400
Fimleikar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira