Spila allar í takkaskóm fyrir konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:02 Julia Grosso spilar með liði Fort Lauderdale United í USL Super League deildinni. Getty/Chris Arjoon Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar. Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Þessi nýja deild mun bera nafnið USL Super League og er átta liða deild. Forráðamenn deildarinnar hafa gefið það út að allir leikmenn deildarinnar munu spila í sérstökum takkaskóm. Þetta eru takkaskór sem verða hannaðir fyrir konur en ekki fyrir karla. Nær allir takkaskór hafa hingað til verið hannaðir fyrir karlmenn en rannsóknir sýna að það gæti verið hluti skýringarinnar á því af hverju fleiri knattspyrnukonur en karlar slíta krossband. Líkamsbygging kvenna er auðvitað allt öðruvísi og álagið á hnén því mjög frábrugðið því sem er hjá körlunum. Deildin er í samstarfi með IDA Sports íþróttavöruframleiðanda frá Texas fylki. Fyrirtækið segist hanna takkaskóna sérstaklega fyrir konur og hönnunin miðist við það að fækka markvisst meiðslum hjá þeim. Það er tekið mið af þeirra þörfum og hvernig álagið er öðruvísi á fæturnar en hjá strákunum. We are thrilled to announce our new partnership with IDA Sports to bring our Super League members exclusive access to IDA footwear!This marks the USLPA’s first-ever footwear partnership and will provide all members who are interested with IDA Rise Elite cleats. pic.twitter.com/MqFIasnrBm— USLPA (@USLPlayers) April 24, 2025 Rannsóknir sýna að konur eru átta sinnum líklegri til að slíta krossband en karlar. Samvinnuverkefnið var tilkynnt í vikunni. Í því felst að leikmenn munu síðan gefa sitt álit á skónum sem muni síðan hjálpa fyrirtækinu við hönnum á takkaskó sínum í framtíðinni. Leikmennirnir munu að launum fá alla skóna sína frítt. USL er á sínu fyrsta tímabili en hún er stofnuð til höfuðs NWSL deildinni, National Women's Soccer League, sem hefur verið aðalatvinnumannadeild kvennafótboltans í Bandaríkjunum í mörg ár.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira