„Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2025 13:32 Elín við plokkið í heimabænum Eyrarbakka. Stóri Plokkdagurinn er haldinn í dag áttunda árið í röð en um er að ræða stærsta hreinsunarátak á Íslandi. Dagurinn var settur í Breiðholti í morgun af eiginmanni forseta Íslands en verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka segir plokkið vera það skemmtilegasta sem hún geri. Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“ Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Stóri plokkdagurinn var í fyrsta sinn haldinn árið 2018. Snýst dagurinn um göngutúra og að týna upp hið ýmsa rusl í næsta nágrenni í leiðinni. Opnunarplokkið fór fram við Sorpu við Jafnasel í Breiðholti í morgun og verða opnir plokk viðburðir um allt land um helgina. Elín Birna Bjarnfinnsdóttir verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka var meðal þeirra sem setti daginn ásamt Birni Skúlasyni eiginmanni forseta Íslands og Jóni Karls Ólafsson forseti Rótarý umdæmisins á Íslandi. Hvetur alla til að prófa „Ég fékk viðurkenningu frá sveitarfélaginu Árborg sem er bara mjög fallegt af þeim, það er bara svo mikið af drasli út um allt, því miður. Þannig ég fer mikið í gönguferðir og þá er alveg eins gott að nýta þetta í það í leiðinni.“ Skipuleggjendur Stóra plokkdagsins segja veðurskilyrði í dag einstaklega góða til útivistar og til plokkunar, hæglætisveður sé ásamt sól og víða tveggja stafa hitatölum. Þeir hvetja landsmenn til þess að taka þátt í viðburðum í dag og Elín tekur undir. „Þetta er alveg frábær hreyfing og gaman fyrir fjölskyldur að fara út í gönguferð og taka með sér poka og þú ert að gera góðverk í leiðinni og fá góða útivist.“ Sjálf segist Elín hafa orðið háð því að plokka undanfarin ár. „Ég byrja svona 2018 fór svona rólega af stað, svo bara um 2022 þá fór ég svona að taka þetta meira tökum og fer bara já þrisvar til fjórum sinnum í viku út og ég er að plokka allt árið. Þannig að bara frábært framtak hjá mér, ég er bara voða stolt af sjálfri mér í þessu að ég skuli nenna þessu, af því að það eru alveg margir bara, hvernig nennirðu þessu? En mér finnst bara gaman að fegra landið okkar, gera það fallegt.“ Hún hvetur alla til að kíkja út í plokk í dag. „Prófið að plokka og sjáið árangurinn, það er bara, það verður æðislegt, þá getiði ekki stoppað, eins og ég, þetta er bara æðislegt, þetta er bara það besta sem ég hef gert.“
Umhverfismál Sorpa Sorphirða Reykjavík Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira