TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 07:33 Allie Lowrey fær liðsfélaga sína í ÍBV með til að gera bráðskemmtileg Tiktok-myndbönd fyrir fylgjendur sína. Skjáskot/Tiktok/@allie35000 Þegar ÍBV tryggði sér krafta bandaríska framherjans Allison Lowrey í vetur fékk félagið ekki bara góðan liðsstyrk í Lengjudeildina heldur einnig TikTok-stjörnu með fleiri fylgjendur en búa á Íslandi. Lowrey hefur verið afar dugleg við að birta efni frá Vestmannaeyjum eftir komuna þangað í vetur. Bráðskemmtileg myndbönd sem hún tekur oft upp með liðsfélögum sínum. Sum þeirra eru dansmyndbönd í anda TikTok en önnur lýsa einnig daglega lífinu í Eyjum, umhverfinu glæsilega sem Lowrey æfir þar í og fleiru. Nokkur af myndböndum hennar má sjá hér að neðan en þau má finna öll á síðu Lowrey sem væntanlega mun halda áfram að dæla út efni nú þegar leiktíðin er að hefjast í Lengjudeildinni. Fyrsti leikur Eyjakvenna er í Reykjanesbæ á laugardaginn, gegn sameinuðu liði Grindavíkur og Njarðvíkur, en liðið tekur svo á móti Gróttu 8. maí. Lowrey er þó þegar farinn að skora mörk fyrir ÍBV því hún gerði þrjú mörk í fjórum leikjum í Lengjubikarnum og svo tvö mörk í 4-0 sigrinum gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum á sunnudaginn. @allie35000 I’m back on my TikTok Grind #vlog #iceland #soccer #travel #soccer #vestmannaeyjar #grwm #fyp #pro #abcxyz ♬ Walking Around - Instrumental Version - Eldar Kedem @allie35000 I’m gonna cry myself to sleep now. I’m everything I swore I’d never become. No hashtags, I’m not deserving @Vandy ♬ Hillbilly Banjo - Parry Music Library / BMGPM @allie35000 This is a joke gang#walmart #iceland ♬ Liquor Liquor - Joshua Block @allie35000 Happy Easter #iceland #vestmannaeyjar #ibv #volcano #festival #football #soccer #fyp ♬ original sound - Allie Lowrey @allie35000 #football #soccer #ibv #iceland #vestmannaeyjar ♬ Där palmerna bor (Sped Up) - Medina Lengjudeild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Lowrey hefur verið afar dugleg við að birta efni frá Vestmannaeyjum eftir komuna þangað í vetur. Bráðskemmtileg myndbönd sem hún tekur oft upp með liðsfélögum sínum. Sum þeirra eru dansmyndbönd í anda TikTok en önnur lýsa einnig daglega lífinu í Eyjum, umhverfinu glæsilega sem Lowrey æfir þar í og fleiru. Nokkur af myndböndum hennar má sjá hér að neðan en þau má finna öll á síðu Lowrey sem væntanlega mun halda áfram að dæla út efni nú þegar leiktíðin er að hefjast í Lengjudeildinni. Fyrsti leikur Eyjakvenna er í Reykjanesbæ á laugardaginn, gegn sameinuðu liði Grindavíkur og Njarðvíkur, en liðið tekur svo á móti Gróttu 8. maí. Lowrey er þó þegar farinn að skora mörk fyrir ÍBV því hún gerði þrjú mörk í fjórum leikjum í Lengjubikarnum og svo tvö mörk í 4-0 sigrinum gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum á sunnudaginn. @allie35000 I’m back on my TikTok Grind #vlog #iceland #soccer #travel #soccer #vestmannaeyjar #grwm #fyp #pro #abcxyz ♬ Walking Around - Instrumental Version - Eldar Kedem @allie35000 I’m gonna cry myself to sleep now. I’m everything I swore I’d never become. No hashtags, I’m not deserving @Vandy ♬ Hillbilly Banjo - Parry Music Library / BMGPM @allie35000 This is a joke gang#walmart #iceland ♬ Liquor Liquor - Joshua Block @allie35000 Happy Easter #iceland #vestmannaeyjar #ibv #volcano #festival #football #soccer #fyp ♬ original sound - Allie Lowrey @allie35000 #football #soccer #ibv #iceland #vestmannaeyjar ♬ Där palmerna bor (Sped Up) - Medina
Lengjudeild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira