Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2025 07:01 Stjarnan hafði ekki miklu að fagna gegn ÍBV. Vísir/Diego Albert Brynjar Ingason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap heimamanna í síðasta þætti Stúkunnar. „Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
„Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
„Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14