Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2025 07:01 Stjarnan hafði ekki miklu að fagna gegn ÍBV. Vísir/Diego Albert Brynjar Ingason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap heimamanna í síðasta þætti Stúkunnar. „Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14