Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2025 14:07 Eldar segir hátíðina þjóðfund EVE-spilara. Haraldur Guðjónsson Thors Núna um helgina fór fram hátíðin EVE Fanfest í sautjánda skiptið og var hún vel sótt. Hátt í þrjú þúsund manns sóttu fjölmarga dagskrárliði hátíðarinnar en hún hefur verið haldin árlega, með undantekningum sökum heimsfaraldurs, frá árinu 2004. Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors
Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira