Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 13:32 Enzo Maresca aðstoðaði Manuel Pellegrini hjá West Ham United. Hann lék líka undir hans stjórn hjá Málaga. getty/Arfa Griffiths Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, er spenntur fyrir því að mæta sínum gamla lærimeistara, Manuel Pellegrini, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu. Chelsea og Real Betis mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Wroclaw í Póllandi 28. maí næstkomandi. Maresca og strákarnir hans í Chelsea unnu Djurgården, 1-0, á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í gær. Enska liðið vann einvígið, 5-1 samanlagt. Betis, sem Pellegrini stýrir, þurfti að hafa öllu meira fyrir hlutunum gegn Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Ítalarnir unnu fyrri leikinn, 2-1, en Betis jafnaði í seinni leiknum í gær og úrslitin réðust í framlengingu. Abde Ezzalzouli skoraði þar markið sem tryggði Spánverjunum sæti í sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni. Maresca mætti of seint á blaðamannafund eftir leikinn gegn Djurgården þar sem hann var að fylgjast með framlengingunni hjá Betis og Fiorentina. Hann spilaði undir stjóri Pellegrinis hjá Málaga og var svo í þjálfarateymi hans hjá West Ham United. Maresca hlakkar til að mæta Pellegrini í úrslitaleiknum í lok mánaðarins. „Ég er ánægður að mæta Betis, sérstaklega vegna Manuels Pellegrini. Hann er svona fótboltapabbi minn. Svo við verðum mjög glaðir. Ég var með hann í fjögur ár, tvö sem leikmaður og tvö ár sem þjálfari hjá honum,“ sagði Maresca. „Ég veit alveg hvernig hann hugsar um leikmenn en það mikilvægasta er að hann er heiðarlegur. Hann er góð manneskja og reynir alltaf að vera heiðarlegur við sína leikmenn. Og ég reyni að læra mikið af þessari aðferð.“ Sem leikmaður vann Maresca Evrópudeildina í tvígang með erkifjendum Betis, Sevilla. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Chelsea og Real Betis mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Wroclaw í Póllandi 28. maí næstkomandi. Maresca og strákarnir hans í Chelsea unnu Djurgården, 1-0, á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í gær. Enska liðið vann einvígið, 5-1 samanlagt. Betis, sem Pellegrini stýrir, þurfti að hafa öllu meira fyrir hlutunum gegn Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Ítalarnir unnu fyrri leikinn, 2-1, en Betis jafnaði í seinni leiknum í gær og úrslitin réðust í framlengingu. Abde Ezzalzouli skoraði þar markið sem tryggði Spánverjunum sæti í sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni. Maresca mætti of seint á blaðamannafund eftir leikinn gegn Djurgården þar sem hann var að fylgjast með framlengingunni hjá Betis og Fiorentina. Hann spilaði undir stjóri Pellegrinis hjá Málaga og var svo í þjálfarateymi hans hjá West Ham United. Maresca hlakkar til að mæta Pellegrini í úrslitaleiknum í lok mánaðarins. „Ég er ánægður að mæta Betis, sérstaklega vegna Manuels Pellegrini. Hann er svona fótboltapabbi minn. Svo við verðum mjög glaðir. Ég var með hann í fjögur ár, tvö sem leikmaður og tvö ár sem þjálfari hjá honum,“ sagði Maresca. „Ég veit alveg hvernig hann hugsar um leikmenn en það mikilvægasta er að hann er heiðarlegur. Hann er góð manneskja og reynir alltaf að vera heiðarlegur við sína leikmenn. Og ég reyni að læra mikið af þessari aðferð.“ Sem leikmaður vann Maresca Evrópudeildina í tvígang með erkifjendum Betis, Sevilla.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira