Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 13:32 Enzo Maresca aðstoðaði Manuel Pellegrini hjá West Ham United. Hann lék líka undir hans stjórn hjá Málaga. getty/Arfa Griffiths Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, er spenntur fyrir því að mæta sínum gamla lærimeistara, Manuel Pellegrini, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu. Chelsea og Real Betis mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Wroclaw í Póllandi 28. maí næstkomandi. Maresca og strákarnir hans í Chelsea unnu Djurgården, 1-0, á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í gær. Enska liðið vann einvígið, 5-1 samanlagt. Betis, sem Pellegrini stýrir, þurfti að hafa öllu meira fyrir hlutunum gegn Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Ítalarnir unnu fyrri leikinn, 2-1, en Betis jafnaði í seinni leiknum í gær og úrslitin réðust í framlengingu. Abde Ezzalzouli skoraði þar markið sem tryggði Spánverjunum sæti í sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni. Maresca mætti of seint á blaðamannafund eftir leikinn gegn Djurgården þar sem hann var að fylgjast með framlengingunni hjá Betis og Fiorentina. Hann spilaði undir stjóri Pellegrinis hjá Málaga og var svo í þjálfarateymi hans hjá West Ham United. Maresca hlakkar til að mæta Pellegrini í úrslitaleiknum í lok mánaðarins. „Ég er ánægður að mæta Betis, sérstaklega vegna Manuels Pellegrini. Hann er svona fótboltapabbi minn. Svo við verðum mjög glaðir. Ég var með hann í fjögur ár, tvö sem leikmaður og tvö ár sem þjálfari hjá honum,“ sagði Maresca. „Ég veit alveg hvernig hann hugsar um leikmenn en það mikilvægasta er að hann er heiðarlegur. Hann er góð manneskja og reynir alltaf að vera heiðarlegur við sína leikmenn. Og ég reyni að læra mikið af þessari aðferð.“ Sem leikmaður vann Maresca Evrópudeildina í tvígang með erkifjendum Betis, Sevilla. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Chelsea og Real Betis mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Wroclaw í Póllandi 28. maí næstkomandi. Maresca og strákarnir hans í Chelsea unnu Djurgården, 1-0, á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í gær. Enska liðið vann einvígið, 5-1 samanlagt. Betis, sem Pellegrini stýrir, þurfti að hafa öllu meira fyrir hlutunum gegn Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Ítalarnir unnu fyrri leikinn, 2-1, en Betis jafnaði í seinni leiknum í gær og úrslitin réðust í framlengingu. Abde Ezzalzouli skoraði þar markið sem tryggði Spánverjunum sæti í sínum fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni. Maresca mætti of seint á blaðamannafund eftir leikinn gegn Djurgården þar sem hann var að fylgjast með framlengingunni hjá Betis og Fiorentina. Hann spilaði undir stjóri Pellegrinis hjá Málaga og var svo í þjálfarateymi hans hjá West Ham United. Maresca hlakkar til að mæta Pellegrini í úrslitaleiknum í lok mánaðarins. „Ég er ánægður að mæta Betis, sérstaklega vegna Manuels Pellegrini. Hann er svona fótboltapabbi minn. Svo við verðum mjög glaðir. Ég var með hann í fjögur ár, tvö sem leikmaður og tvö ár sem þjálfari hjá honum,“ sagði Maresca. „Ég veit alveg hvernig hann hugsar um leikmenn en það mikilvægasta er að hann er heiðarlegur. Hann er góð manneskja og reynir alltaf að vera heiðarlegur við sína leikmenn. Og ég reyni að læra mikið af þessari aðferð.“ Sem leikmaður vann Maresca Evrópudeildina í tvígang með erkifjendum Betis, Sevilla.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira