Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 21:23 Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir faðmast eftir frábæran árangur en þær komust báðar í úrslit á heimsbikarmóti á fleiri en einu áhaldi. FSÍ Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi. Lilja Katrín, sem er að keppa á sínu fyrsta heimsbikarmóti, komst í úrslit í stökki og gólfi auk þess að vera hársbreidd frá því að komast líka í úrslit á tvíslá. Lilja framkvæmdi tvö frábær stökk sem tryggðu henni öruggt sæti í úrslitum. Hún sýndi einnig glæsilega tvísláaræfingu og var hársbreidd frá því að komast í úrslitin þar en hún er fyrsti varamaður inn. Í dag framkvæmdi hún afar vel heppnaða sláaræfingu sem skilaði henni tólfta sæti. Ekki nóg með það, þá sýndi hún einnig örugga og flotta gólfæfingu sem tryggði henni sæti í úrslitum á morgun. Thelma, sem er ein af reyndustu keppendum okkar, stóð sig einnig frábærlega í dag og komst í úrslit á gólfi og á jafnvægisslá. Thelma framkvæmdi magnaða gólfæfingu sem skilaði henni inn í úrslitin á sannfærandi hátt en hún er fyrst inn með 13.050 stig. Það eru ekki einu úrslitin hjá henni Thelmu, heldur framkvæmdi hún einnig frábæra sláaræfingu sem skilaði henni 12.350 stig og sæti í úrslitunum á sunnudaginn. Tvísláin gekk ekki alveg eins og Thelma óskaði en hún framkvæmdi engu að síður flotta tvísláaræfingu með háu erfiðleikagildi. „Ég er virkilega stoltur af þeirra frammistöðu og spenntur fyrir úrslitunum,“ sagði Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna, í frétt á heimasíðu fimleikasambandsins. Fimleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira
Lilja Katrín, sem er að keppa á sínu fyrsta heimsbikarmóti, komst í úrslit í stökki og gólfi auk þess að vera hársbreidd frá því að komast líka í úrslit á tvíslá. Lilja framkvæmdi tvö frábær stökk sem tryggðu henni öruggt sæti í úrslitum. Hún sýndi einnig glæsilega tvísláaræfingu og var hársbreidd frá því að komast í úrslitin þar en hún er fyrsti varamaður inn. Í dag framkvæmdi hún afar vel heppnaða sláaræfingu sem skilaði henni tólfta sæti. Ekki nóg með það, þá sýndi hún einnig örugga og flotta gólfæfingu sem tryggði henni sæti í úrslitum á morgun. Thelma, sem er ein af reyndustu keppendum okkar, stóð sig einnig frábærlega í dag og komst í úrslit á gólfi og á jafnvægisslá. Thelma framkvæmdi magnaða gólfæfingu sem skilaði henni inn í úrslitin á sannfærandi hátt en hún er fyrst inn með 13.050 stig. Það eru ekki einu úrslitin hjá henni Thelmu, heldur framkvæmdi hún einnig frábæra sláaræfingu sem skilaði henni 12.350 stig og sæti í úrslitunum á sunnudaginn. Tvísláin gekk ekki alveg eins og Thelma óskaði en hún framkvæmdi engu að síður flotta tvísláaræfingu með háu erfiðleikagildi. „Ég er virkilega stoltur af þeirra frammistöðu og spenntur fyrir úrslitunum,“ sagði Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna, í frétt á heimasíðu fimleikasambandsins.
Fimleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira