Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2025 08:32 Íslenskt handboltaáhugafólk þekkir Rasmus Lauge vel eftir framgöngu hans með hinu sigursæla landsliði Dana. Hann glímir nú ásamt fjölskyldu sinni við risavaxið verkefni utan vallar. EPA-EFE/Tibor Illyes Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Bjerringbro-Silkeborg, félagslið Lauge sem Guðmundur Bragi Ástþórsson leikur einnig með, tilkynnti í mars að Lauge yrði frá keppni í ótilgreindan tíma af fjölskylduástæðum. Lauge og Jepsen hafa nú sjálf deilt ástæðunni á samfélagsmiðlum en þau áttu von á sínu þriðja barni í júní í sumar. Þau skrifuðu á Instagram: „Seint um kvöld í febrúar urðum við foreldrar í þriðja sinn, þegar Anna litla kom í heiminn. Það gerðist með mjög óvæntum og dramatískum hætti, og allt, allt of snemma! Þetta hafa verið langir mánuðir af endalausum áhyggjum, svo miklum ótta, svefnlausum nóttum og fjölda tára! Það er enn langt í það að við yfirgefum nýburagjörgæsluna en hvern dag erum við skrefi nær því að fara heim. Hún berst og við berjumst með henni.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Jepsen (@sabrina_jepsen) Með færslunni fylgdi mynd af dótturinni ungu. Fyrir eiga Lauge og Jepsen saman einn son og eina dóttur. Lauge, sem er 33 ára, er þrautreyndur landsliðsmaður og varð Ólympíumeistari með Dönum í fyrra og heimsmeistari í þriðja sinn í janúar síðastliðnum, auk þess að hafa orðið Evrópumeistari árið 2012. Án hans hefur Bjerringbro-Silkeborg ekki gengið vel að undanförnu og er liðið án sigurs í fyrstu þremur leikjunum í sínum riðli í úrslitakeppninni í Danmörku. Danski handboltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Bjerringbro-Silkeborg, félagslið Lauge sem Guðmundur Bragi Ástþórsson leikur einnig með, tilkynnti í mars að Lauge yrði frá keppni í ótilgreindan tíma af fjölskylduástæðum. Lauge og Jepsen hafa nú sjálf deilt ástæðunni á samfélagsmiðlum en þau áttu von á sínu þriðja barni í júní í sumar. Þau skrifuðu á Instagram: „Seint um kvöld í febrúar urðum við foreldrar í þriðja sinn, þegar Anna litla kom í heiminn. Það gerðist með mjög óvæntum og dramatískum hætti, og allt, allt of snemma! Þetta hafa verið langir mánuðir af endalausum áhyggjum, svo miklum ótta, svefnlausum nóttum og fjölda tára! Það er enn langt í það að við yfirgefum nýburagjörgæsluna en hvern dag erum við skrefi nær því að fara heim. Hún berst og við berjumst með henni.“ View this post on Instagram A post shared by Sabrina Jepsen (@sabrina_jepsen) Með færslunni fylgdi mynd af dótturinni ungu. Fyrir eiga Lauge og Jepsen saman einn son og eina dóttur. Lauge, sem er 33 ára, er þrautreyndur landsliðsmaður og varð Ólympíumeistari með Dönum í fyrra og heimsmeistari í þriðja sinn í janúar síðastliðnum, auk þess að hafa orðið Evrópumeistari árið 2012. Án hans hefur Bjerringbro-Silkeborg ekki gengið vel að undanförnu og er liðið án sigurs í fyrstu þremur leikjunum í sínum riðli í úrslitakeppninni í Danmörku.
Danski handboltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira