Hefja flug til Edinborgar og Malaga Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2025 12:29 Icelandair hefur flug til fjögurra nýrra áfangastaða í haust. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur flug til fjögurra nýrra áfangastaða í haust. Edinborg og Malaga bætast við sem nýir áfangastaðir í september en áður hafði félagið tilkynnt um flug til Istanbul og Miami. Þetta kemur fram í tilkynnigu frá Icelandair. Þar segir að vegna mikillar eftirspurnar hafi flugáætlun til Nashville verið framlengd inn í janúar og flugtímabilið til Hamborgar verið framlengt út október. Þá verði tíðni aukin til Alicante, Barcelona og Brussel. „Malaga er hafnarborg í Andalúsíu héraði á Suður-Spáni og er þekkt fyrir menningu, sögu og sólríkar strendur. Flogið verður til Malaga einu sinni til tvisvar í viku frá 6. september til 30. maí og er flugtími fjórar klukkustundir og 45 mínútur. Edinborg hefur lengi verið vinsæll áfangastaður Íslendinga en auk þess munu opnast mjög góðar tengingar þangað til og frá Norður-Ameríku. Borgin er ein vinsælasta ferðamannaborg Norður-Evrópu og oft nefnd á meðal þeirra fegurstu. Flogið verður til Edinborgar þrisvar til fjórum sinnum í viku frá 12. september til 12. apríl og er flugtími tvær og hálf klukkustund,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að það sé félaginu sönn ánægja að auka úrval vetraráfangastaða með því að hefja flug til Malaga og Edinborgar. „Þá er það sérstaklega við hæfi að bæta skosku höfuðborginni við í ár þegar 80 ár eru frá fyrsta flugi Icelandair til Skotlands, sem jafnframt var fyrsta millilandaflug íslensks flugfélags. Í fyrsta sinn í sögunni tilkynnum við fjóra nýja áfangastaði yfir vetrartímann og er það í takt við stefnu okkar um að vaxa utan háannatíma sumarsins en með innkomu nýrri og hagkvæmari flugvéla í flotann opnast tækifæri fyrir stærri vetraráætlun. Þannig getum við nýtt innviði okkar betur yfir vetrartímann og á sama tíma stuðlað að minni árstíðarsveiflu í íslenskri ferðaþjónustu,“ segir Bigi Nils. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Skotland Spánn Íslendingar erlendis Ferðalög Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynnigu frá Icelandair. Þar segir að vegna mikillar eftirspurnar hafi flugáætlun til Nashville verið framlengd inn í janúar og flugtímabilið til Hamborgar verið framlengt út október. Þá verði tíðni aukin til Alicante, Barcelona og Brussel. „Malaga er hafnarborg í Andalúsíu héraði á Suður-Spáni og er þekkt fyrir menningu, sögu og sólríkar strendur. Flogið verður til Malaga einu sinni til tvisvar í viku frá 6. september til 30. maí og er flugtími fjórar klukkustundir og 45 mínútur. Edinborg hefur lengi verið vinsæll áfangastaður Íslendinga en auk þess munu opnast mjög góðar tengingar þangað til og frá Norður-Ameríku. Borgin er ein vinsælasta ferðamannaborg Norður-Evrópu og oft nefnd á meðal þeirra fegurstu. Flogið verður til Edinborgar þrisvar til fjórum sinnum í viku frá 12. september til 12. apríl og er flugtími tvær og hálf klukkustund,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að það sé félaginu sönn ánægja að auka úrval vetraráfangastaða með því að hefja flug til Malaga og Edinborgar. „Þá er það sérstaklega við hæfi að bæta skosku höfuðborginni við í ár þegar 80 ár eru frá fyrsta flugi Icelandair til Skotlands, sem jafnframt var fyrsta millilandaflug íslensks flugfélags. Í fyrsta sinn í sögunni tilkynnum við fjóra nýja áfangastaði yfir vetrartímann og er það í takt við stefnu okkar um að vaxa utan háannatíma sumarsins en með innkomu nýrri og hagkvæmari flugvéla í flotann opnast tækifæri fyrir stærri vetraráætlun. Þannig getum við nýtt innviði okkar betur yfir vetrartímann og á sama tíma stuðlað að minni árstíðarsveiflu í íslenskri ferðaþjónustu,“ segir Bigi Nils.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Skotland Spánn Íslendingar erlendis Ferðalög Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og allir hlutir til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent