Ekkert lát á sumarveðrinu Kjartan Kjartansson skrifar 16. maí 2025 07:31 Besta veðrinu er áfram spáð á Norður- og Austurlandi. Myndin er frá Akureyri, höfuðstað Norðurlands. Vísir/Vilhelm Enn er spáð björtu og hlýju veðri á landinu í dag og og næstu daga. Hitinn gæti náð 23 stigum á Norðausturlandi þar sem verður hlýjast. Líkur eru þó á þokubökkum við sjóinn á sunnan- og austanverðu landinu. Suðlægar áttir hafa verið ríkjandi á landinu undanfarna daga og ekkert lát er á því. Spáð er suðlægri eða breytilegri átt 3-8 metrum á sekúndu í dag en 8-15 metrum á sekúndu vestast á landinu. Víða verður léttskýjað og bjart en líkur á þokubökkum við ströndina. Hiti verður yfirleitt tólf til tuttugu og þrjú stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi. Á morgun er spáð suðaustan 3-8 metrum á sekúndu en heldur hvassara veðri vestast, sérstaklega á Snæfellsnesi. Áfram er gert ráð fyrir bjartviðri og hlýindum. Á sunnudag á að vera hæg breytileg átt eða hafgola. Víða er spáð bjartviðri en sums staðar þokulofti við suður- og austurströndina. Hitinn gæti verið á bilinu fimmtán til tuttugu og þrjú stig. Sumarveðri er einnig spáð á mánudag og þriðjudag. Útlit er svo fyrir vætu á vestanverðu landinu seint á miðvikudag. Veður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Sjá meira
Suðlægar áttir hafa verið ríkjandi á landinu undanfarna daga og ekkert lát er á því. Spáð er suðlægri eða breytilegri átt 3-8 metrum á sekúndu í dag en 8-15 metrum á sekúndu vestast á landinu. Víða verður léttskýjað og bjart en líkur á þokubökkum við ströndina. Hiti verður yfirleitt tólf til tuttugu og þrjú stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi. Á morgun er spáð suðaustan 3-8 metrum á sekúndu en heldur hvassara veðri vestast, sérstaklega á Snæfellsnesi. Áfram er gert ráð fyrir bjartviðri og hlýindum. Á sunnudag á að vera hæg breytileg átt eða hafgola. Víða er spáð bjartviðri en sums staðar þokulofti við suður- og austurströndina. Hitinn gæti verið á bilinu fimmtán til tuttugu og þrjú stig. Sumarveðri er einnig spáð á mánudag og þriðjudag. Útlit er svo fyrir vætu á vestanverðu landinu seint á miðvikudag.
Veður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Sjá meira