Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 14:54 Einbeittur Max Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og hélt forystunni til enda. Mark Thompson/Getty Images Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen fór annar af stað leiddi keppnina allan tímann eftir frábæran framúrakstur á fyrsta hring. WATCH THE RACE START 👀Absolute class from Max Verstappen 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/rld4niA0lm— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Oscar Piastri hjá McLaren var á ráspól en missti síðan bæði Verstappen og liðsfélaga sinn Lando Norris, fram úr sér. Þetta var fjögur hundraðasti kappakstur Red Bull liðsins frá upphafi og 65. sigur Verstappen á ferlinum. Heimamaðurinn Kimi Antonelli hjá Mercedes klessti bíl sinn og kláraði ekki keppnina, líkt og Esteban Ocon hjá Haas. LAP 46/63Heartbreak for Kimi 💔📻 "I've got an issue" #F1 #ImolaGP pic.twitter.com/EIdzreUmY1— Formula 1 (@F1) May 18, 2025 Ferrari liðið var einnig á heimavelli, átti hræðilega tímatöku í gær en góðan kappakstur. Ökuþórarnir Lewis Hamilton og Charles LeClerc náðu ekki í topp tíu sætin í tímatökunni en enduðu í fjórða og sjötta sæti. Alex Albon hjá Williams var á milli þeirra í fimmta sætinu. Næst á dagskrá er Mónakó kappaksturinn um næstu helgi. RACE CLASSIFICATION (LAP 63/63)P4 for Hamilton, his best race result for Ferrari so far 👏Double points for Williams 💪#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/W4cuxhJR3s— Formula 1 (@F1) May 18, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira