Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2025 09:32 Yu Zidi er farin að geta synt á ógnarhraða aðeins tólf ára gömul. Skjáskot Hin tólf ára gamla Yu Zidi er farin að synda svo hratt að hún hefði getað komist í undanúrslit á síðustu Ólympíuleikum. Yu keppti á kínverska meistaramótinu á sunnudaginn og synti þá 200 metra fjórsund á 2:10,63 mínútum. Til samanburðar þá er Íslandsmet Hrafnhildar Lúthersdóttur í greininni 2:13,83 svo tími Yu var meira en þremur sekúndum betri. Þessi tími Yu er vel undir lágmarkinu fyrir HM í Singapúr í sumar og því allt eins líklegt að hún keppi þar, enn aðeins tólf ára að aldri, en kínverska sundsambandið segist ætla að bíða þar til að meistaramótinu lýkur á laugardag áður en HM-hópurinn verður valinn. Yu hafnaði í 2. sæti í fjórsundinu á eftir hinni nítján ára gömlu Yu Yiting sem nældi í tvenn bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Tími hinnar tólf ára gömlu Yu Zidi er sá besti í sögunni í hennar aldursflokki. 🚨 12-year-old sensation alert! 🇨🇳Yu Zidi just swam a blazing 2:10.63 in the women’s 200m IM at the Chinese Nationals 🤯 — the fastest time ever by a 12-year-old📹 CCTV Sports pic.twitter.com/OacPsM8YYt— World Aquatics (@WorldAquatics) May 19, 2025 Yu Zidi verður ekki þrettán ára fyrr en í október en hefur verið lýst sem „nýrri stjörnu“ í kínverskum miðlum eftir að hafa fyrst vakið athygli á síðasta ári. „Árið 2024 tók ég þátt í nokkrum mótum, náði góðum úrslitum og það fóru margir sundunnendur að þekkja mig,“ sagði Yu fyrr á þessu ári. „Eftir að hafa keppt á stórmótum þá skil ég betur hvað það er mikilvægt að standa sig vel á öllum æfingum til að geta ná góðum úrslitum og hafa sterkt hjarta. Það sem er kannski erfiðast er þegar maður er hvað næst markmiði sínu. Maður verður að halda áfram,“ sagði Yu. Sund Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Yu keppti á kínverska meistaramótinu á sunnudaginn og synti þá 200 metra fjórsund á 2:10,63 mínútum. Til samanburðar þá er Íslandsmet Hrafnhildar Lúthersdóttur í greininni 2:13,83 svo tími Yu var meira en þremur sekúndum betri. Þessi tími Yu er vel undir lágmarkinu fyrir HM í Singapúr í sumar og því allt eins líklegt að hún keppi þar, enn aðeins tólf ára að aldri, en kínverska sundsambandið segist ætla að bíða þar til að meistaramótinu lýkur á laugardag áður en HM-hópurinn verður valinn. Yu hafnaði í 2. sæti í fjórsundinu á eftir hinni nítján ára gömlu Yu Yiting sem nældi í tvenn bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Tími hinnar tólf ára gömlu Yu Zidi er sá besti í sögunni í hennar aldursflokki. 🚨 12-year-old sensation alert! 🇨🇳Yu Zidi just swam a blazing 2:10.63 in the women’s 200m IM at the Chinese Nationals 🤯 — the fastest time ever by a 12-year-old📹 CCTV Sports pic.twitter.com/OacPsM8YYt— World Aquatics (@WorldAquatics) May 19, 2025 Yu Zidi verður ekki þrettán ára fyrr en í október en hefur verið lýst sem „nýrri stjörnu“ í kínverskum miðlum eftir að hafa fyrst vakið athygli á síðasta ári. „Árið 2024 tók ég þátt í nokkrum mótum, náði góðum úrslitum og það fóru margir sundunnendur að þekkja mig,“ sagði Yu fyrr á þessu ári. „Eftir að hafa keppt á stórmótum þá skil ég betur hvað það er mikilvægt að standa sig vel á öllum æfingum til að geta ná góðum úrslitum og hafa sterkt hjarta. Það sem er kannski erfiðast er þegar maður er hvað næst markmiði sínu. Maður verður að halda áfram,“ sagði Yu.
Sund Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira