Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2025 21:57 Ruben Amorim tók við liðinu fyrr á tímabilinu en hefur ekki fagnað góðu gengi. Michael Steele/Getty Images Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. „Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim. Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
„Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira