„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. maí 2025 20:37 John Andrews, þjálfari Víkings. Vísir/Diego Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. „Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu. Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
„Við erum hæstánægð í kvöld. Varðandi vítið í lokin, þá átti ég samtal við dómarann og þar ákváðum við að vera sammála um að vera ósammála. Sigurborg varði frábærlega og þetta var eins og við bjuggumst við. Þetta eru tvö lið sem hafa verið að ganga illa og bæði lið eru ábyggilega sátt með stigið. Við höldum bara áfram í næsta leik,“ sagði John. Þegar John var spurður hvort þetta hafi verið nokkuð verið sérlega vel spilandi fótboltaleikur, var hann hjartanlega ósammála því. „Ert þú galinn? Mér fannst þetta frábær fótboltaleikur,“ sagði John en hans skilningur á frábærum leik var greinilega annar en hjá fréttamanni. Hann útskýrði það nánar. „Sýnd þú mér bókina sem segir að maður verður að spila á ákveðinn hátt til að ná í úrslit. Þá sýni ég þér þjálfara í Bestu deildinni sem geta unnið það. Þetta var frábær auglýsing fyrir kvennabolta í dag, því það er ekki bara tækni. Heldur þarf maður að sýna íslenska hjartað, og ástríðu. Við höfum verið að kljást við svo mörg meiðsli, og að sýna svona leik, það er þannig sem við bætum félagið,“ sagði John og bætti við með bros á vör að hann meinti þetta ekki sem gagnrýni á fréttamann. Víkingar höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir þennan leik og að stöðva þá hrinu getur hjálpað liðinu í næstu leikjum. „Þetta ætti að gefa okkur auka orku, þegar kemur að varnarleik okkar. Sjálfstraustið okkar er þegar hátt, við erum öll frekar jákvæð eins og sést. Það eru allir brosandi og hlæjandi. Þannig sjálfstraustið er ekki vandamálið heldur að fá á okkur kjánaleg mörk. Við hættum því í dag,“ sagði John að endingu.
Besta deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira