Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2025 16:28 Ída Marín Hermannsdóttir skoraði sigurmark FH gegn Breiðabliki. vísir/ernir FH varð í gær fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna á tímabilinu. Lokatölur í Kaplakrika 2-1, FH-ingum í vil. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Fram sigraði Tindastól, 1-0, og Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda. Í dag vann Þór/KA 1-0 sigur á Stjörnunni. Öll mörkin í leik FH og Breiðabliks komu í fyrri hálfleik. Sammy Smith kom Blikum yfir á 7. mínútu en Maya Lauren Hansen jafnaði þremur mínútum síðar. Á 32. mínútu skoraði Ída María Hermannsdóttir svo sigurmark heimakvenna með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Thelmu Karenar Pálmadóttur. Breiðablik er enn á toppi deildarinnar með sextán stig, jafn mörg og Þróttur og FH. Murielle Tiernan reyndist hetja Fram gegn sínum gamla liði, Tindastóli. Hún skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Þetta var þriðji sigur Fram í síðustu fjórum leikjum en liðið er í 6. sæti með níu stig. Tindastóll er í 8. sæti með sex stig. Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir reyndist hetja Víkings gegn Val en hún varði vítaspyrnu Jordyn Rhodes í uppbótartíma. Fanndís Friðriksdóttir kom Valskonum yfir eftir hálftíma en Dagný Rún Pétursdóttir jafnaði á 54. mínútu. Heimakonur fengu svo gullið tækifæri til að tryggja sér öll þrjú stigin en Katla kom í veg fyrir það. Valur, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum, er í 7. sæti deildarinnar með átta stig. Víkingur, sem hefur bara unnið einn deildarleik, er í níunda og næstneðsta sæti með fjögur stig. Einn leikur var á dagskrá í dag. Fæstum að óvörum var það Sandra María Jessen, markadrottning síðasta tímabils, sem skoraði eina markið í 1-0 sigri Þórs/KA á Stjörnunni. Klippa: Þór/KA 1-0 Stjarnan Þór/KA er með 15 stig í 4. sæti, aðeins stigi frá toppliðunum þremur. Stjarnan er með níu stig í sjötta sæti deildarinnar. Besta deild kvenna FH Breiðablik Fram Tindastóll Valur Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur verið kölluð inn í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. 24. maí 2025 10:35 „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. 23. maí 2025 22:25 „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. 23. maí 2025 20:37 Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum FH tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í 7.umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld. Leikurinn var spennandi og jafn en að lokum höfðu heimakonur sigur 2-1. Var þetta fyrsta tap meistaranna á leiktíðinni. 23. maí 2025 17:17 Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Valur fékk Víking í heimsókn, í 7. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli sem er lítil hjálp fyrir bæði lið sem hafa byrjað tímabilið afskaplega illa. 23. maí 2025 17:17 Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Markadrottningin Murielle Tiernan tryggði nýliðum Fram 1-0 sigur á Tindastól, sínu gamla félagi, þegar liðin mættust í 7. umferð Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 23. maí 2025 16:48 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Öll mörkin í leik FH og Breiðabliks komu í fyrri hálfleik. Sammy Smith kom Blikum yfir á 7. mínútu en Maya Lauren Hansen jafnaði þremur mínútum síðar. Á 32. mínútu skoraði Ída María Hermannsdóttir svo sigurmark heimakvenna með laglegri hælspyrnu eftir fyrirgjöf Thelmu Karenar Pálmadóttur. Breiðablik er enn á toppi deildarinnar með sextán stig, jafn mörg og Þróttur og FH. Murielle Tiernan reyndist hetja Fram gegn sínum gamla liði, Tindastóli. Hún skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Þetta var þriðji sigur Fram í síðustu fjórum leikjum en liðið er í 6. sæti með níu stig. Tindastóll er í 8. sæti með sex stig. Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir reyndist hetja Víkings gegn Val en hún varði vítaspyrnu Jordyn Rhodes í uppbótartíma. Fanndís Friðriksdóttir kom Valskonum yfir eftir hálftíma en Dagný Rún Pétursdóttir jafnaði á 54. mínútu. Heimakonur fengu svo gullið tækifæri til að tryggja sér öll þrjú stigin en Katla kom í veg fyrir það. Valur, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu fjórum leikjum, er í 7. sæti deildarinnar með átta stig. Víkingur, sem hefur bara unnið einn deildarleik, er í níunda og næstneðsta sæti með fjögur stig. Einn leikur var á dagskrá í dag. Fæstum að óvörum var það Sandra María Jessen, markadrottning síðasta tímabils, sem skoraði eina markið í 1-0 sigri Þórs/KA á Stjörnunni. Klippa: Þór/KA 1-0 Stjarnan Þór/KA er með 15 stig í 4. sæti, aðeins stigi frá toppliðunum þremur. Stjarnan er með níu stig í sjötta sæti deildarinnar.
Besta deild kvenna FH Breiðablik Fram Tindastóll Valur Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur verið kölluð inn í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. 24. maí 2025 10:35 „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. 23. maí 2025 22:25 „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. 23. maí 2025 20:37 Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum FH tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í 7.umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld. Leikurinn var spennandi og jafn en að lokum höfðu heimakonur sigur 2-1. Var þetta fyrsta tap meistaranna á leiktíðinni. 23. maí 2025 17:17 Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Valur fékk Víking í heimsókn, í 7. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli sem er lítil hjálp fyrir bæði lið sem hafa byrjað tímabilið afskaplega illa. 23. maí 2025 17:17 Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Markadrottningin Murielle Tiernan tryggði nýliðum Fram 1-0 sigur á Tindastól, sínu gamla félagi, þegar liðin mættust í 7. umferð Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 23. maí 2025 16:48 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjá meira
Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur verið kölluð inn í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. 24. maí 2025 10:35
„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. 23. maí 2025 22:25
„Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Valur og Víkingur skildu jöfn í dag 1-1 í 7. umferð Bestu deild kvenna. John Andrews þjálfari Víkinga var ánægður með hvernig liðið hans spilaði í dag. 23. maí 2025 20:37
Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum FH tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í 7.umferð Bestu deildar kvenna á Kaplakrika í kvöld. Leikurinn var spennandi og jafn en að lokum höfðu heimakonur sigur 2-1. Var þetta fyrsta tap meistaranna á leiktíðinni. 23. maí 2025 17:17
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Valur fékk Víking í heimsókn, í 7. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli sem er lítil hjálp fyrir bæði lið sem hafa byrjað tímabilið afskaplega illa. 23. maí 2025 17:17
Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Markadrottningin Murielle Tiernan tryggði nýliðum Fram 1-0 sigur á Tindastól, sínu gamla félagi, þegar liðin mættust í 7. umferð Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 23. maí 2025 16:48