Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 17:36 Þeir félagar hjá McLaren, Oscar Piastri og Lando Norris, leiða keppni ökumanna og verða á fyrsta og þriðja ráspól þegar ræst verður í Mónakó á morgun Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira