Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 11:52 Birgitta Líf er geislandi á frönsku rívíerunni. SAMSETT Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn, raunveruleikastjarnan og ofurskvísan Birgitta Líf Björnsdóttir geislar í Suður-Frakklandi um þessar mundir. Hún kann greinilega að pakka fyrir skvísufrí og leikur sér með skemmtilega liti í sólinni á rívíerunni. Birgitta þræðir strendur og glæsistaði frönsku rívíerunnar í góðum félagsskap vinkvenna sinna. Þær eru góðkunnugar landsmönnum af skjánum og hafa verið með þrjár seríur af raunveruleikaþáttunum LXS á Stöð 2. Vinkonurnar fagna fimm ára afmæli hópsins sem varð til í júní 2020. Birgitta Líf nýtur þess til hins ítrasta að klæðast glæsilegum sumarklæðum í sólinni. Hún blandar saman frönskum hátískuhúsum við íslenska hönnun og skandínavísk merki. Þakkar guði fyrir Kim Kardashian Birgitta Líf er mikill aðdáandi annarar athafnarkonu og raunveruleikastjörnu, Kim Kardashian. Kim rekur tískumerkið Skims og rokkaði Birgitta kjól úr samstarfsverkefni Skims og tískurisans Dolce&Gabbana. Hlébarðamynstrið klikkar seint. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Kjóllinn virðist einungis fáanlegur í svörtu núna í örfáum eintökum og kostar 68.500 krónur. Sömuleiðis má finna hlébarðakjól í öðruvísi sniði í vefverslun Skims. Birgitta Líf paraði gyllt Chanel hálsmen við klæðnaðinn og er stórglæsileg rívíeruskvísa. Hildur Yeoman við sundlaugarbakkann Birgitta Líf glæsileg í hönnun Hildar Yeoman.Instagram @birgittalif Hér klæðist Birgitta Líf bleikum skvísukjól úr nýrri fatalínu Hildar Yeoman. Kjóllinn kostar 56.900 krónur og er fáanlegur hér. Birgitta paraði einfalt silfrað og gyllt skart við kjólinn og sætt hvítt perluhálsmen. Svartur klæðnaður á Formúlu 1 Birgitta Líf er aðdáandi Formúlu 1 kappaksturs og naut sín vel í stúkunni í Mónakó þegar hún fylgdist með kappakstursbílunum þeytast hring eftir hring. Á þessum viðburði klæddist hún stílhreinum svörtum bol og pilsi með mintugræna Chanel tösku og Chanel hálsmen við. Þá var hún að sjálfsögðu með rauða Ferrari derhúfu til að fullkomna kappaksturslúkkið. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Dior der og Chanel keðja Bleiki liturinn er vinsæll hjá Birgittu sem skein skært í ljósbleiku bikiníi á ströndinni. Dior derið og Chanel mittiskeðjan færðu þennan strandarklæðnað upp á næsta plan. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Gina Tricot á vínekru LXS skvísurnar skelltu sér í heimsókn á vínekru sem framleiðir uppáhalds rósavín Birgittu, Whispering angel. Stöllurnar voru allar klæddar í fatnað frá sænsku tískukeðjunni Ginu Tricot. View this post on Instagram A post shared by Gina Tricot Iceland (@ginatricoticeland) Birgitta Líf klæddist kremuðu síðu pilsi sem kostar 5595 krónur og hnepptri jakkapeysu í sambærilegum lit sem kostar 7395 krónur. Hún paraði þetta saman við Chanel tösku og stílhrein svört sólgleraugu. Birgitta í Ginu Tricot í vínsmökkun. Instagram @birgittalif Tíska og hönnun LXS Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31 Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Birgitta þræðir strendur og glæsistaði frönsku rívíerunnar í góðum félagsskap vinkvenna sinna. Þær eru góðkunnugar landsmönnum af skjánum og hafa verið með þrjár seríur af raunveruleikaþáttunum LXS á Stöð 2. Vinkonurnar fagna fimm ára afmæli hópsins sem varð til í júní 2020. Birgitta Líf nýtur þess til hins ítrasta að klæðast glæsilegum sumarklæðum í sólinni. Hún blandar saman frönskum hátískuhúsum við íslenska hönnun og skandínavísk merki. Þakkar guði fyrir Kim Kardashian Birgitta Líf er mikill aðdáandi annarar athafnarkonu og raunveruleikastjörnu, Kim Kardashian. Kim rekur tískumerkið Skims og rokkaði Birgitta kjól úr samstarfsverkefni Skims og tískurisans Dolce&Gabbana. Hlébarðamynstrið klikkar seint. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Kjóllinn virðist einungis fáanlegur í svörtu núna í örfáum eintökum og kostar 68.500 krónur. Sömuleiðis má finna hlébarðakjól í öðruvísi sniði í vefverslun Skims. Birgitta Líf paraði gyllt Chanel hálsmen við klæðnaðinn og er stórglæsileg rívíeruskvísa. Hildur Yeoman við sundlaugarbakkann Birgitta Líf glæsileg í hönnun Hildar Yeoman.Instagram @birgittalif Hér klæðist Birgitta Líf bleikum skvísukjól úr nýrri fatalínu Hildar Yeoman. Kjóllinn kostar 56.900 krónur og er fáanlegur hér. Birgitta paraði einfalt silfrað og gyllt skart við kjólinn og sætt hvítt perluhálsmen. Svartur klæðnaður á Formúlu 1 Birgitta Líf er aðdáandi Formúlu 1 kappaksturs og naut sín vel í stúkunni í Mónakó þegar hún fylgdist með kappakstursbílunum þeytast hring eftir hring. Á þessum viðburði klæddist hún stílhreinum svörtum bol og pilsi með mintugræna Chanel tösku og Chanel hálsmen við. Þá var hún að sjálfsögðu með rauða Ferrari derhúfu til að fullkomna kappaksturslúkkið. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Dior der og Chanel keðja Bleiki liturinn er vinsæll hjá Birgittu sem skein skært í ljósbleiku bikiníi á ströndinni. Dior derið og Chanel mittiskeðjan færðu þennan strandarklæðnað upp á næsta plan. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Gina Tricot á vínekru LXS skvísurnar skelltu sér í heimsókn á vínekru sem framleiðir uppáhalds rósavín Birgittu, Whispering angel. Stöllurnar voru allar klæddar í fatnað frá sænsku tískukeðjunni Ginu Tricot. View this post on Instagram A post shared by Gina Tricot Iceland (@ginatricoticeland) Birgitta Líf klæddist kremuðu síðu pilsi sem kostar 5595 krónur og hnepptri jakkapeysu í sambærilegum lit sem kostar 7395 krónur. Hún paraði þetta saman við Chanel tösku og stílhrein svört sólgleraugu. Birgitta í Ginu Tricot í vínsmökkun. Instagram @birgittalif
Tíska og hönnun LXS Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31 Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir Enginn til ama á hátíðinni Steldu stílnum af Birgittu Líf á frönsku rívíerunni Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Er stolt „basic bitch“ Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf hefur gaman að fjölbreytileika tískunnar en er alltaf samkvæm sjálfri sér í klæðaburði. Hún hefur sérstaklega gaman af því að klæðast síðum og þröngum kjólum með óléttukúluna sína og setti sér markmið að klæðast ekki bara jogginggöllum á meðgöngunni. Birgitta Líf er viðmælandi í Tískutali. 18. nóvember 2023 11:31