Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Smári Jökull Jónsson skrifar 28. maí 2025 07:00 Katie Goodland er eiginkona Harry Kane en hér sjást þau fagna meistaratitli Bayern. Bayern Munchen ætlar að bjóða Goodland og öðrum eiginkonum leikmanna Bayern til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bayern Munchen verður á meðal þeirra liða sem keppa á heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst þann 14. júní í Bandaríkjunum. Ósætti innan félagsins gæti þó sett strik í reikninginn í undirbúningnum. Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum. Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum.
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira