„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2025 10:31 Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann Mynd: Brann SK Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Brann situr í öðru sæti norsku deildarinnar með tuttugu stig, þremur stigum á eftir Viking. Bodø/Glimt situr í 6. sætinu en liðið á fjóra leiki til góða vegna þátttöku þeirra í Evrópudeildinni. „Heilt yfir erum við búnir að spila vel og niðurstaðan í stigum er meira en ásættanleg,“ segir Freyr sem fann sannarlega fyrir pressunni að vera þjálfari liðsins eftir 3-0 tap í fyrstu umferð. Freyr tók við liðinu í byrjun árs. „Ég fann þetta alveg frá því ég kom til liðsins og eftir þennan tapleik gegn Fredrikstad var það svona súrrealísk upplifun. Þeir voru enn þá skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði og ég fékk að finna fyrir því. Það var sett spurningarmerki við allt og ekkert en það var svo sem fínt að lenda í því þarna.“ Freyr þarf að hafa allar æfingar opnar fyrir fjölmiðlum. Það getur því verið erfitt að halda byrjunarliði Brann í næsta leik leyndu. „Þetta er eiginlega pirrandi en ég er með samkomulag við þá að þeir eru ekki að setja út byrjunarliðið og skrifa um það og þegar ég er með einhverjar taktískar breytingar sem eiga hafa bein áhrif á næsta leik að skrifa ekki um það,“ segir Freyr sem er með Brann í toppbaráttunni eftir níu leiki. „Við eigum þann draum að geta keppt um gullið en erum auðvitað að keppa á móti lið sem er á svona aðeins annarri hillu fjárhagslega, Bodø/Glimt sem er með mjög sterkt og rútínerað lið svo eru fjögur önnur lið sem eru mjög góð og þetta er allt mjög jafnt, en við eigum þann draum að geta keppt um þetta.“ Rætt var við Frey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Brann situr í öðru sæti norsku deildarinnar með tuttugu stig, þremur stigum á eftir Viking. Bodø/Glimt situr í 6. sætinu en liðið á fjóra leiki til góða vegna þátttöku þeirra í Evrópudeildinni. „Heilt yfir erum við búnir að spila vel og niðurstaðan í stigum er meira en ásættanleg,“ segir Freyr sem fann sannarlega fyrir pressunni að vera þjálfari liðsins eftir 3-0 tap í fyrstu umferð. Freyr tók við liðinu í byrjun árs. „Ég fann þetta alveg frá því ég kom til liðsins og eftir þennan tapleik gegn Fredrikstad var það svona súrrealísk upplifun. Þeir voru enn þá skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði og ég fékk að finna fyrir því. Það var sett spurningarmerki við allt og ekkert en það var svo sem fínt að lenda í því þarna.“ Freyr þarf að hafa allar æfingar opnar fyrir fjölmiðlum. Það getur því verið erfitt að halda byrjunarliði Brann í næsta leik leyndu. „Þetta er eiginlega pirrandi en ég er með samkomulag við þá að þeir eru ekki að setja út byrjunarliðið og skrifa um það og þegar ég er með einhverjar taktískar breytingar sem eiga hafa bein áhrif á næsta leik að skrifa ekki um það,“ segir Freyr sem er með Brann í toppbaráttunni eftir níu leiki. „Við eigum þann draum að geta keppt um gullið en erum auðvitað að keppa á móti lið sem er á svona aðeins annarri hillu fjárhagslega, Bodø/Glimt sem er með mjög sterkt og rútínerað lið svo eru fjögur önnur lið sem eru mjög góð og þetta er allt mjög jafnt, en við eigum þann draum að geta keppt um þetta.“ Rætt var við Frey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira